Wednesday, June 15, 2011
Halong Bay i gaer
Eg atti aldeilis frabaeran dag i gaer. Kamilla og fleira folk baud mer ad fara med theim til Halong floa i dagsferd. Eg hafdi farid sidast en tha var thoka og eg sa ekki vel. En nuna var gladasolskin. Vid forum 7 fullordin og 2 born med storum bil og bilstjorinn med okkur allan daginn - alltaf svoleidis herna. Halong floa er a Unesco world heritage skranni enda otrulega magnadur stadur. Risastor floi med 1969 eyjum, hver annarri fegurri sem risa uppur sjonum. Thetta er algjor draumaverold. Olysanlegt. Vid leigdum storan bat bara fyrir okkur. Adur en vid forum i batinn keyptu husmaedurnar tvaer sem voru i ferdinni mat a markadi i baenum a medan vid forum i hof. Thaer komu inn med poka og eg spadi ekki meira i thad en allt i einu tokst einn pokinn a loft og risastor fiskur sprikladi ut ur pokanum! Mer daubra en tveir fra Tailandi sem voru med litu ekki einu sinni um oxl! Thad er alltaf keyptur lifandi fiskur i matinn herna og thessi var sko aldeilis lifandi. Risastor, 3 kg. En allavega i batnum eldadi starfsfolk thar, kona og strakur fiskinn, smokkfisk, krabba og graenmeti og svo heldum vid veislu i batnum - bordudum thar. Otrulega gaman. Vid forum i limestone helli sem er hreint otrulegur. Get bara ekki lyst thvi - mjog stor hellir med allskonar drongum og steinmyndum. Tok myndir en thad er bara ekki thad sama og ad sja thad sjalfur. Svo sigldum vid um floann og drukkum bjor og nutum lifsins. Stoppudum svo allt i einu aftur og tha vorum vid komin a litla strond. Fallegasta strond sem eg hef sed og alls ekki mikid af folki. Eg var ekki med sundbol en od ut i vatnid - svo allt i einu var eg bara logst til sunds i ollum fotunum - stodst ekki freistinguna, vatnid var svo yndislegt. Volgt og thetta otrulega utsyni blasti vid manni. Sma brjalud! En eg keypti mer bara handklaedi og Good morning Vietnam stuttermabol eftir sundferdina tharna a strondinni svo thetta reddadist alveg. Sigldum svo i land. Thad var svo kyrlatt tharna, heyrdist ekkert i batunum. Eg maeli eindregid med thessu - langbest audvitad ad fara med einhverjum local sem getur samid um gott verd fyrir einkabat. Allur dagurinn, med bilnum badar leidir, batnum i 6 tima og ollum matnum var rumlega 7 milljon vietnam dong, Kamilla var med vinkonu sinni - hun a nu vinkonu i hverri hofn held eg blessunin! Nuna er Tam komin og vid erum ad fara a hargreidslustofu og svo i shopping mall med fleiri konum! Shopping time - hahaha!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Vá, eyjaklasinn og þessi ferð hljómar eins og himnaríki! Mikið er gaman að lesa hvað það er gaman :) ....og þú vonandi heldur bara áfram að stimpla þig skrýtnasta túristann á svæðinu - just do it! hahaha. Hér er lífið mun meira down to earth - 17.júní hátíðahöld á Rútstúni með tilheyrandi skrúðgöngu á undan :)
ReplyDeleteHæ hæ
ReplyDeleteMikið búin að reyna að kommenta á bloggið þitt en hefur ekki gengið til þessa - reyni nú aftur kæra krulludýr dauðans! Þessi ferð hljómar mjög spennandi! Fyrsti dagur sumars kom loksins hér í dag og allir í sundi. Ekki í hlýjum sjó eins og þú samt. Ha ha. Sendi mínar bestu ástar og saknaðar kveðjur!!
Þorbjörg
tókst ha!!!!!!
ReplyDeletehljómar dásamlega!!! skil vel að þú hafir lagst til sunds .. eiginlega ekki hægt annað! Sá þetta alveg fyrir mér og væri svooooo til í að skella mér á strönd þar sem sjórinn er volgur :) Hafðu það gott elsku Sólborg, knús til Tam og svo er bara að sjoppa hressilega .. svo mikilvægt að túristar efli efnhag þess lands sem þeir heimsækja - það er amk mitt mottó ;)
ReplyDelete