Wednesday, June 8, 2011

utivistartiminn!

Verd ad segja ykkur eitt bradfyndid! I gaerkvoldi forum vid Dung i heimsoknir til braedra hans. Thegar vid vorum i seinni heimsokninni og klukkan var ordin rett rumlega 22 birtast allt i einu sonur Dung og tengdadottir (Thu) til ad saekja okkur! Tha thurftu mamma og pabbi ad fara ad sofa og fannst thetta greinilega nog komid! (Husinu alltaf laest med jarnhlidi og hengilas) og hringdu og letu saekja okkur. Otrulega fyndid! Thau voru audvitad a motorhjolunum og eg sat aftan a hja tengdadotturinni, sem ad sjalfsogdu ferjadi mig af list um goturnar milli hjola, bila og folks. Og eg fekk meira ad segja sma hjalm!

1 comment:

  1. Hahaha - greinilega passað vel upp á ykkur "gömlu hjónin". Og eins gott að þú fékkst hjálm og ekki nú fara að heillast af einhverjum glapræðishætti eins og að ferðast um hjálmlaus!!:):)

    ReplyDelete