Saturday, June 11, 2011

nuddid

Eg atti nu skemmtilegan dag i dag. For fyrir hadegi ad hitta Kamillu (sem byr a Islandi en er i heimsokn i Vietnam). Hun rekur her lika fatabud med vinkonu sinni. Bordadi hadegismat med theim i voda finni ibud og svo bara skelltum vid Kamilla okkur i nudd. Forum a hotelid Sea Star og vorum saman i herbergi a tveimur nuddbekkjum med tvaer nuddkonur. Hofst tha nuddid - thad var otrulegt. Byrjadi hefdbundid en allt i einu var stulkan bara buin ad stokkva upp a bekkinn, settist milli fota mer og setti fotlegginn a mer a milli fotleggjanna a ser! Og nuddadi og teygdi og togadi a alla kanta. Thetta var mjog fyndid thvi thad stod skyrum stofum a veggnum ad osaemileg hegdun vidskiptavina gagnvart nuddkonu vaeri stranglega bonnud - hvad med a hinn veginn spyr eg nu bara! Thaer voru nu bara berleggjadar i stuttu pilsi blessadar. Sidan thegar eg la a maganum var stulkan allt i einu stokkin upp a bak a mer og sat a haekjum ser a mjobakinu a mer - eg er ekki ad grinast. Lyftir svo odrum faetinum a ser og heldur jafnvaegi a hinum og rennir lausa faetinum thettingsfast upp og nidur eftir bakinu a mer - svo eins hinum megin! Algjorlega otrulegt. Svo gerdi hun allskyns adrar aefingar og var hreinlega eins og kettlingur tharna a mer og allt um kring og minnst a golfinu, mest a bekknum med mer blessunin. Thetta var klukkutima heilnudd og kostadi 9 dollara.
Madur verdur alltaf milljonamaeringur herna thvi sedlarnir eru svo storir. Fyrir hundrad dollara fast rumlega tvaer milljonir vietnam dong (vietnamska myntin). Einn dollari er thvi um 20.000 vietnam dong. Kaffidrykkur a kaffihusi kostar 15.000 dong og leigubilaferd innan baejar um 30-50.000 dong. Svo thad er ekki dyrt. Hinsvegar hefur haekkad her mikid maturinn og ein ferd i supermarkad (sem eru komnir her) getur alveg farid i taepa milljon, eda um 5.000 kronur. Tad er nu mikid tegar sumir fa bara1-  200 dollara a manudi i laun. Tengdadottirinn vinnur i bud og faer bara 100 dollara a manudi. Sonur hans vinnur i fyrirtaeki og faer sem samsvarar1000 til 1500 dollara a manudi. Thad er nu vesen med vinnuna hans. Yfirmadurinn var handtekinn i dag, og akaerdur fyrir ad hafa dregid ser fe, um 200.000.000 dollara takk fyrir! Thad er verid ad rannsaka malid og liklega verdur thetta fyrirtaeki (framleidir og selur einhvernskonar jarn) leyst upp - og tha verdur Kien atvinnulaus!

No comments:

Post a Comment