Wednesday, June 8, 2011

tengdadottirin

Kona Kien (sonar Dung) er yndisleg stulka en vodalega er mikid ad gera hja svona ungum konum. Hun er ad vinna i bud en thegar hun er ekki ad vinna er hun hja afa og ommu (foreldrum Dung) ad elda hadegismat, thrifa, vaska upp (a haekjum ser uti), kaupa i matinn, hengja upp thvott, sinna barninu og gud ma vita hvad og allt i thessum mikla hita. Og thad er ekki bara ad skreppa og kaupa i matinn heldur tharf madur ad fara a markadinn a motorhjolinu i thvilikri umferd og elda allt fra grunni. Vid bordudum heima hja systur Dung i dag og hun og Kien komu, hun kom bara takk fyrir med barnid, 14 manada a motorhjolinu i poka framan a ser. Hann var nu alveg steinsofandi thegar thau komu svo ekki var hann nu hraeddur litla barnid - thott eg hafi nu verid thad!
Mamma litla (tengdamamma min) er nu lidtaek lika i eldamennskunni og uppvaskinu og alltaf ad vesenast eitthvad og lika tengdapabbi. Sa hann i morgunn inni a badi a haekjum ser ad thvo thvott i hondunum. Thau eru otruleg krutt, alltaf ad passa upp a hvort annad og thykjast vita hvad hitt vill borda og svona - sem thau kannski gera, aettu nu ad thekkjast vel, ordin 85 ara og hafa verid gift sidan thau voru 14 og 15 ara (hun 15 og hann 14 ara!), thott thau hafi nu ekki beint farid ad bua saman fyrr en 17 og 18 ara. Mamma fer i Tai Chi a morgnana kl. 5 - se til hvort eg fari einhvern timann med henni.

1 comment:

  1. já, greinilega kröftugar ungu víetnömsku konurnar - amk þessi!! Næsta æði sem þið flytjið svo með ykkur frá vesturlöndum eru allskyns hjólaöryggisgræjur - og hananú! :)

    ReplyDelete