Heil og sael. Tha er eg komin ur annarri otrulegri ferd i fjollin i Sapa. Vid forum 9 saman a einum bil. Logdum af stad kl. 6 um morguninn og eg helt ad thetta vaeru svona 7 timar en eftir 6 tima var mer sagt nei nei, thetta eru 12 timar! Gud minn godur - en lifdi thetta af thratt fyrir mikil threngsli. Vid keyrdum otal sveitavegi og gegnum oteljandi litla baei og stoppudum a svona vegaveitingastad og bordudum hadegismat. Otrulegir stadir - mjog basic verd eg ad segja en audvitad mjog godur matur. Kien sonur Dung for bara inn i eldhus til ad sja hvad vaeri gott og svoleidis. Bilstjorinn drakk nokkur glos af bjor i hadegismatnum en thegar hann fekk ser eitt staup lyfti eg nu annarri augabruninni og Dung sagdi honum ad haetta. Er nefnilega nybuin ad sja frett um ad 14.000 manns deyi a ari i umferdaslysum i Vietnam! Hefdi nu betur ekki att ad vita af thvi. En allavega keyrdi madurinn eins og herforingi i 12 tima (fekk ser bara Red Bull fra Tailandi ad drekka) a sifellt threngri vegum sem hlykkjudust upp fjollin. Algjor hetja. Stoppudum bara tvisvar.
En Sapa - i fjollunum thar i kring bua otal margir adrir thjodflokkar. Sumir hafa buid thar i thusundir ara en adrir nokkrar aldir. Their kallast saman H'mong folkid. Um leid og madur kom i baeinn Sapa flykkjast thau ad manni ad reyna ad selja handgerda hluti. Mjog fallega utsaumada hluti og fot. Hver thjodflokkur er i mismunandi fotum. Daginn eftir forum vid nidur i H'mong thorp en thar byr vinur Kien. Svo fyndid - eg helt ad vid myndum vera a eigin vegum en audvitad thekkti einhver einhvern annan tharna. Hefur alltaf verid svoleidis thegar eg er a ferd med Vietnomum. Lata alltaf einhvern local syna ser allt, eru frekar hraedd vid ad fara bara ein eitthvert. En allavega. Lobbudum nidur stort fjall og bordudum hadegismat hja honum og konu hans sem reka veitingastad fyrir turista tharna i thorpinu. Litill 10 kg. gris eldadur - og tha meina eg allt er eldad. Fyrsti rettur a bordid - lungun! Eg fekk mer einn bita, thad var agaett en eg fekk mer ekki meira samt. Svo voru allskonar sodin innyfli, sneidd snyrtilega i sneidar. En svo var lika grillad og sodid kjot og rosa gott graenmeti. Eftir matinn hofst nu gangan mikla hja Ms. Solborg. Litil yndisleg og falleg H'mong stulka var fengin til ad vera guide fyrir mig og vid lobbudum i gegnum nokkur thorp - forum ansi mikid upp i moti, 2ja tima labb. Hun syndi mer allt, hvernig thau raekta lauf sem thau nota til ad lita fotin bla og svort. Lika hamp (hass) sem thau nota til ad vefa ur belti (en strakarnir reykja stundum lika!) Hun er 15 ara og heitir Mai, hun sagdi mer ad adur hefdu allir gifst 14 til 15 ara en nuna vaeri thad bannad svo allir giftust 18 ara. Allir fara i skola en thau eru mjog mjog fataek. Lifa a thvi ad raekta hrisgrjon, graenmeti og adeins svin og kjuklinga fyrir sjalf sig, selja thad ekki mikid. Sumir eiga buffaloa. Eg sa otrulega marga buffalo - rolyndisskepnur! Eiginlega engin fer i haskola, svo dyrt. Svo fara thau i baeinn Sapa og selja turistum eda vinna sem guidar. Eftir 2ja tima gongu sagdi hun mer ad vid gaetum haldid afram eftir trodningum i onnur thorp i fjollunum - 3ja tima labb. En eg afthakkadi thad ad thessu sinni. Tad er haegt ad fara i 1-7 daga fjallaferdir med guide og gista i homestay a leidinni. Orugglega mjog gaman. Svo forum vid heim og lobbudum upp allt fjallid til ad komast i bilinn. Jesus minn, thad var svo heitt (samt otrulega gott loftslag tharna, hvorki heitt ne kalt). Orugglega klukkutima labb upp fjallid - en eg komst. Fekk ispinna thegar upp var komid - besti sem eg hef smakkad, enda gerdur a stadnum ur nyjum rifnum kokos og sma mjolk - fryst saman.
Mjog liflegt gotulif um kvoldid og fullt af H'mong folki og medal annars morg litil born svona 5-9 ara sem eru med nokkurra manada born a bakinu! Svolitid rosalegt ad sja thad. Bornin oll utbitin af moskito. Byst vid ad mommurnar hafi verid nalaegt en thetta latid vera svona til ad thau selji meira.
Daginn eftir var grenjandi rigning um morguninn en nokkur af okkur letum thad ekki a okkur fa og forum i adra gongu - lika upp fjall thar sem er fallegt utsyni og mjog fallegir gardar. Thad tok nu a Ms Solborg skal eg segja ykkur en upp komst eg!
Sapa er yfirgengilega fallegur stadur - rosaleg fjoll og dalir og hrisgrjona og maisakrar upp oll fjoll eins og hillur, allt skogivaxid thar a milli. Og allt svo graent. Madur er svo hatt uppi ad madur er stundum fyrir ofan skyin. Algjorlega magnad!!!! Eg er otrulega glod ad hafa farid tharna.
A 12 tima ferdinni heim stoppudum vid i vegasjoppu og eg sa inn i eldhusid - thar lagu nu hamflettir broddgeltir (sa thad a andlitunum) en vid fengum okkur nu ekki svoleidis.Fekk otrulega gott steiktan bambus i strimlum. Uti a landi er haegt ad kaupa lika hund og meira ad segja kisu til ad borda - eitthvad sport hja sumum ad borda thad stundum en ekki algengt - en tolum ekki meira um thad!! mja mja. Skrifa meira a morgun um Sapa og meira. Mjog gaman ad fa comment!
kv.S
No comments:
Post a Comment