Thursday, June 9, 2011

hitinn og bjugurinn!

Hallo! Eg var algjorlega ad drepast ur bjug a fotunum i gaer. Vorum i heimsokn hja systur Dung og mer leid eitthvad illa eftir hadegismatinn og lagdi mig og svaf og svaf. Vaknadi svo og gat mig varla hreyft og faeturnir eins og filsfaetur. Fattadi tha ad eg hafdi ekkert drukkid allan daginn nema einn kaffibolla og eitt bjorglas svo eg hofst handa vid vatnsdrykkju mikla. lagadist adeins um nottina heima en var med (og er med) stingi i fotunum. Kemst ekkert i finu sandalana sem eg kom med med mer ut af bolgnum fotum! Hvad segir nu allt heilbrigdismenntada folkid i fjolskyldunni minni? Hvad a eg ad gera til ad losna vid bjuginn? ekki vil eg drekka vatnslosandi - veitir ekki af vatninu held eg! Aetli madur verdi ekki bara ad drekka og drekka vatn. Svo er drykkur herna sem Kien gaf mer og heitir Faith. Thad er vatn med soltudu lime bragdi! Bragdast oneitanlega eins og uppthvottalogur en venst otrulega. Eg held ad thetta se bara gott fyrir mann i hitanum? Skal i Salted lemon!

2 comments:

  1. Mín rad vid bjug er ad borda melonur. Borda melonu a fastandi maga og melonu i hverri maltid. Drekka mikid vatn og fordast 3ja kryddid. Vera dugleg ad hreyfa okklana og hafa faetur i halegu tegar tu hvilist. Fordast afengi og salt. Bestu kvedjur Thuridur (fekkstu sms fra mer)

    ReplyDelete
  2. Á meðgöngunum hef ég lesið og reynt allskyns bjúgráð og öll þau sem Þuríður nefnir - sérstaklega vatnsmelónur, líka gott að setja smá af þeim út í vatn ef maður hefur ekki lyst á að borða heilu fjöllin af þeim - svo hef ég líka heyrt að það sé gott að bryðja steinana og naga börkinn af þeim! Og msg er einmitt algjört eitur fyrir bjúg. Kveðjur úr kuldanum ;)

    ReplyDelete