Friday, June 10, 2011

Matur. Part I

Takk kaerlega fyrir rad um bjuginn. Eg reyndi ad svara commenti en tokst ekki. Eg mun sannarlega reyna thetta med melonurnar enda vatnsmelonur her i tonnavis, drekka mikid vatn og hafa faeturna upp i loft. Eg er betri en kemur alltaf aftur, serstaklega thegar madur situr med labbirnar a golfinu. Erfitt samt thetta med msg - held ad thad se sett i gjorsamlega allan mat herna. Thuridur, fekk sms, takk kaerlega fyrir.
En vardandi matinn - tha ser madur nu margt skrytid. Um daginn hafdi sonur Dung keypt eitthvad i svona fraudplastbokkum, svona skyndibita. Svo thegar thetta var opnad blasti vid einhverskonar blodbudingur. Alveg eldraudur, svona hlaup med litlum brunum og graenum bitum i. Sem betur fer datt engum i hug ad bjoda mer thetta einu sinni - je minn eini, eg sa thetta fyrir mer thegar eg for ad sofa um kvoldid. Og i kvold eldudu gomlu hjonin einhver innyfli, kannski nyru? Thad voru allavega gular heilar kulur, fastar tvaer og tvaer saman og eitthvad allskonar fast vid thad (heilu thvagfaerin bara held eg). Eg bara get varla horft a thetta, en sem betur fer er enginn sem aetlast til ad eg smakki svona. Og eg sem borda allt! (Helt eg allavega) Mamma litla hafdi gert eggjakoku handa mer (orugglega med msg!) og kraeklinga svo eg fekk mer thad.  I dag vorum vid a veitingastad med vinum Dung fra thvi hann vann a skipum. Thad var svo fyndid - eg pantadi mer einhvern graenmetisrett og allir brostu kurteislega til min. Svo birtist thessi risajarnpottur med pottretti - algjor vetrarrettur, sjodandi heitur. Eggplant, tofu og beikon! Var mjog gott en madur gat nu ekki bordad mikid af thvi i hitanum. En thad eru alveg fraber salot herna, oft eitthvad graent graenmeti, eldad en kalt, med sma kjoti eda raekjum, gulrotastrimlum, baunaspirum og hnetumulningi, svo einhver otrulega god sitronudressing a thessu. bon appetit!

No comments:

Post a Comment