Tuesday, June 21, 2011

karaoke

Thad er nu engin Vietnamferd fullkomnud fyrr en madur fer i karaoke. Eg for sem sagt i fyrrakvold med unga folkinu i fjolskyldunni eftir matarbod hja systur Dung. Ein ofrisk kona (komin 7 manudi a leid) for med okkur - eg var nu anaegd med thad. Hinsvegar drakk hun soldinn bjor a stadnum - eg var nu ekki eins hrifin af thvi! Thad er otrulegt ad fara a svona karaoke stad. Thetta er svona stor stadur med fullt af VIP herbergjum. Madur sem sagt leigir serherbergi og thar eru thvilik diskoljos i gangi og tvo stor sjonvorp, stor hornsofi  og sofabord - og mikrofonar audvitad. Svo fylgir starfsmadur herberginu sem situr vid tolvuna og graejurnar og setur upp login sem madur vill syngja thannig ad madur tharf ekkert ad vesenast i thvi. Svo eru bara rosaparty inni i thessum herbergjum - starfsmadurinn snyr bara baki i mannskapinn og hugsar bara um karaokid. Svo er  audvitad thjonusta i mat og drykk. Madur er ekki fyrr kominn inn en thad er komid med nidursneidda avexti a bakka og snakk. Sidan pantar madur thad sem hver vill. Mjog fyndid ad sja strakana hella i sig bjornum og hakka svo i sig ferska avexti! Svo var sungid og sungid. Allir syngja, hversu lelegir songvarar sem their eru. Tam syngur otrulega vel og eg tok hana upp a video. Eg song Money, money, money med Abba og Wake me up before you go go med Wham!! einu login sem eg mundi eftir - tillogur vel thegnar. Song audvitad hraedilega en what the ...
I gaerkvoldi hitti eg mommu Tam en hun er herna i Hai Phong nuna (byr i Saigon). Forum heim til systur hennar sem byr i risastoru rosalega flottu husi. Madurinn hennar vinnur i logreglunni. Thad var mjog gaman ad hitta mommu Tam, hun gaf mer mjog falleg blom og thakkadi mer fyrir ad passa dottur sina a Islandi. Mjog saet kona, sonur hennar likur henni. Veit eiginlega ekki hverjum Tam er lik! Helst einhverjum fraenkum sinum.
Nuna er eg buin ad koma inn i allskonar hus. Thad er margt ad breytast og ungt folk vill ekki hafa thessi traditional storu vidarhusgogn og sofa i stofunni og svoleidis eins og er venjan. Mer finnst eg nu halfgerd hetja ad bua herna med gamla folkinu sem byr i svona hefdbundnum stil. Madur gengur beint inn i stofu og fyrir aftan sjonvarpid og skap er oftast rum og thar sefur oft gamla folkid. Eldhusid er svo innst. Onnur herbergi a odrum haedum. Husin throng, bara byggt nyjar og nyjar haedir og efst er serherbergi helgad latnum aettingjum (mommu, ommu, afa og svoleidis). Eyda heilu herbergi i thad!
For annars lika i kirkjugard i gaer med Dung, pabba og Tam ad heimsaekja ommu Dung. Henni thotti sopinn godur svo eg for med islenskt brennivin og gaf henni. Flaska af islensku brennivini stendur sem sagt nuna opin a grafreit herna i Hai Phong! Kirkjugardurinn er tviskiptur. Fyrst er folk grafid odru megin en efir 3 ar er thad grafid upp - beinin thvegin og thad flutt hinu megin - alveg otrulegt ad standa i thessu! Theim megin eru marmaragrafreitir, eins og litil hus fyrir hvern og einn.  Amma Dung var vist mikill karakter en hun taladi vist svo mikid ad afi hans sa ser ekki annad faert en ad flytja i annan bae og vera thar! Amman bjo tha med pabba Dung sem var tha buin ad giftast. Tam og Kien thekktu langommu sina og hrista lika hausinn og segja ad hun hafi talad svo mikid. Hun passadi Dung og systkini hans i Vietnamstridinu upp i sveit thegar foreldrarnir thurftu ad vera i Hanoi. Bless i bili.

1 comment:

  1. Karókíið er náttúrulega magnað !! Ég mæli með því að þú takir "I just called to say I love you" m Stevie Wonder og svo takið þið hjónin auðvitað "I´ve had the time of my life" úr Dirty Dancing....Fannst líka mjög sætt að amman hefði fengið íslenskt brennivín, vona að hún fíli kúmenbragðið á himnum - verður allavega örugglega enn málglaðari :) En langar þig ekki á eins dags tai-chi námskeið með mér í Reykholti 6.júlí svona eftir Asíuferðina? Haltu áfram að hafa það skemmtilegt - og blogga.

    ReplyDelete