Thursday, June 23, 2011
Gud minn godur! Vatnselgur og kvikindi!
Lenti nu i allsvakalegu i kvold. Brodursonur Dung og kona hans budu okkur og Tam og Kien i mat. Vid aetludum ad fara af stad thegar brast a med gifurlegu thrumuvedri og eldingum og brjaludu urhelli. Vid bidum i svona klukkutima og reyndum tha a panta leigubil en nei, leigubilarnir keyrdu ekki i svona urhelli. Mer fannst thad soldid skrytid thangad til vid komum ut! Aetludum ad fara a motorhjolum og eg var hja Kien en jesus minn. Vatnselgurinn nadi upp ad hne!!! Eg og Dung og magkona Dung lobbudum a stadinn og odum vatnselg upp a mid laeri. Ekki var thad mjog hreint vatn skal eg segja ykkur. Vid komust a stadinn en thurftum stundum ad snua vid og fara adrar gotur thvi thad var ekki haegt ad komast vegna vatns. Eg vildi strax fara inn a badherbergi og thvo a mer leggina med sapu og sturtunni en thegar eg opna badherbergid theysa fram hersveit kvikinda. Kakkalakkar held eg, allavega stor kvikindi og ekkert sma margir. O, eg bara aepti upp thetta var alveg hryllilegt. Sa tha koma hlaupandi upp ur nidurfallinu og klosettinu. Dung byrjadi strax ad drepa tha og eg for ad thvo lappirnar, gat ekki bedid en kvikindin hlupu upp lappirnar a mer. O my god! A endanum tokst ad rada nidurlogum theirra og badherberginu lokad og eg for ekki aftur thangad inn. Aumingja ungu hjonin sem bua tharna, allt svo rosalega hreint i stofunni og svo thetta! Koma svona thegar thad rignir mikid og thau bua a jardhaed. En maturinn var godur og svo stytti sma upp og Kien keyrdi mig heim a motorhjolinu. i gegnum vatnselgi mikla. Stressandi fyrir hann enda var hann feginn thegar hann var buinn ad koma mer heilu a holdnu heim. Eg for i mjog langa og mikla sturtu thegar heim var komid!! Nuna er brjalaedisleg rigning aftur og thrumur. Vid aetlum til Hanoi a laugardaginn, en thar er vist vatnid i mittishaed! Svo var eg ad spa i ad fara til Dalat sem er i mid Vietnam og er vist rosalega fallegt og thaegilegt loftslag. Sjaum hvad gerist! Over and out
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Úffpúff!! Farðu nú varlega meðal vatnselga og kvikinda Sólborg mín. Við Gerða hittumst í gær og vorum að tala um hvað þetta liði hratt, hún sagði mér þá að þú kæmir þann 4. - svo ég tek nú til baka "tilboðið" um að koma á tai-chi námskeið þann 6., þá verður þú enn að jafna þig :)
ReplyDeleteÞetta eru skelfilegar lýsingar -eins og beint úr hryllingsmynd! Vona að rigningin sé hætt. Knúskveðja, Þorbjörg
ReplyDeleteþú ert nú meiri hetjan! ég fékk vibbakast við lesturinn - hefði vafalaust misst vitið með kvikindin skríðandi upp leggina á mér... Mikið er nú annars gaman að lesa af ævintýrum þínum - njóttu ferðarinnar áfram ! Kveðja frá Þýskalandi, Sólrún
ReplyDelete