Friday, July 1, 2011

bordadi skjaldboku!

Sael og blessud
Var buin ad skrifa langt blogg um ferd mina til hanoi en thad mistokst ad setja thad inn. Tha vard eg svo pirrud a thessu ad eg hef ekkert skrifad nuna. En eg sem sagt bordadi skjaldboku um daginn. Thaer kallast Baba a vietnomsku. Vid forum a finan veitingastad og thetta var sem sagt adalretturinn. Soldid eins og Kentucky fried kjuklingabitar en bragdadist merkilega likt supukjoti verd eg ad segja. Sidan var skelin! eda fitulag undir skelinni eda eitthvad svoleidis framborid i supu. Eg er nu alveg haett ad kippa mer upp vid thad sem eg borda, thad thydir ekkert. Bara go local, thad er langbest. Hafa bara nog af Imodium toflum med ser ef madur faer adeins i magann! Frabaerar toflur! Maeli lika med solaroliu, ekki kremi eda spreyi, heldur oliu til ad setja a sig, tha faer madur ekki nuddsar eftir fotin i hitanum. Eg aetla ad profa ad setja thetta inn.

No comments:

Post a Comment