Saturday, July 2, 2011
neglurnar!
Verd bara ad skrifa sma um neglurnar! Er komin med thessar lika fagurblau neglur a hondum og fotum med rosalega flottu handmaludu skrauti a. Algjor listamadur thessi kona. Eg hef farid einu sinni adur. Thad er nu ekki bara hegominn sem rekur mig a snyrtistofurnar, thad er lika svo god leid til ad fa innsyn inn i lif venjulegs folks og spjalla. Oftast eru svona stadir nefnilega heima hja folki. Eins og naglastofan, Tha gengur madur beint inn i thad daemi og starfsfolkid situr a golfinu a medan thad lakkar og skreytir neglurnar. Thad er samt ein kona sem er best, vann i 9 ar i Hanoi en flutti aftur heim thegar hun atti barn. Eg for i gaer um tvoleytid og tha var enginn og allt rolegt enn eftir hadegismatinn. Konan la a dynu ad svaefa barnid sitt og hinar starfsstulkurnar lagu eins og dukkulisur um allt golf ad leggja sig. Fyrir innan naglastofuna er svo eldhusid og stofan uppi og thar eru mamma og pabbi. Svona er thetta herna. Vinnustadur og heimili folks er mjog gjarnan og yfirleitt sami stadurinn thegar um litlar budir eda veitingastadi er ad raeda. Allavega, atti yndislega stund med stulkunum og sofandi barninu ad spjalla um lifid og tilveruna a medan thaer lokkudu mig af mikilli snilld!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment