Adur en eg haetti thessum bloggskrifum thvi eg legg af stad heim a morgun langar mig ad skrifa sma um gotulifid. Fyrst sveitin. Thegar madur keyrir um sveitirnar ser madur allsstadar folk ad vinna a okrunum, ad raekta hrisgrjon. Thad er allt graent nuna. Thad er hreinlega allt gert i hondunum, i mesta lagi buffolar sem draga plogin. Svona er 85 milljon manna thjod braudfaedd - med striti i hondunum.Vietnamar eru svo til sjalfum ser nogir med mat handa thjodinni. En eg held ad mikid se gert a mjog litlum skala, baendur eru med nokkur svin eda naut eda haenur og fara med a markadinn a morgnana, nyslatrad. Audvitad er lika staerra til thvi nu er haegt ad kaupa kjot og graenmeti i supermarkadi en langflestir kaupa a markadi og thad kemur allt bara her ur nagrenninu og thannig er thad um allt land.
Annad - ad byggja hus! Thad er lika gert i hondunum! Allavega svona venjuleg hus, nokkrar haedir fyrir fjolskyldu. Steypan holud upp i fotum og ja, bara hreinlega byggt med skoflum, spodum og hondunum. Audvitad ekki risablokkir i Hanoi en hef sed thetta mikid her i Haiphong. Gamlir mursteinar i hrugum - menn sem koma og moka thessu i hjolborur upp a litinn bil, ekki grafa, nei nei, hef nu ekki sed thad hingad til. Byggingarvinnan er lika a kvoldin. Thad er svo heitt yfir midjan daginn ad their hamast vid klukkan 10-11 a kvoldin.
Ruslid - thad er nu eitt merkilegt. Eg hafdi sma ahyggjur adur en eg kom ad thad yrdi mikil ruslalykt i hitanum thvi eg veit af ollu ruslinu a gotunum en thad er nu aldeilis ekki! Folkid sem vinnur vid sorphirduna gengur sem sagt um allan daginn - og a kvoldin, i graenum fotum, med hufu, hanska og thykka grimu og sopar ruslinu upp i opna vagna sem thau yta a undan ser. A kvoldin er hringt bjollu thegar thau koma serstaklega og taka rusl fra heimilum sem madur setur bara i vegkantinn. Engar ruslafotur vid husin. Ruslid tekid a hverjum einasta degi i hverri einustu gotu. I serstokum gotum eru svo storir ruslabilar thar sem folkid fer med ruslavagnana sina og taemir tha. Thad verdur audvitad ad taka ruslid oft thar sem folk byr svona otrulega thett og mikid um mys og rottur hugsa eg lika thott eg hafi nu ekki sed nema um tvaer! Svo olikt Islandi hvad ruslid er litid hja einni fjolskyldu her. Eins og her, tha eftir einn dag er thad bara einn litill smapoki kannski! Thad er audvitad thvi thad eru engar umbudir! Ruslid er bara nokkur bein og sma afskurdur af graenmeti og ekki meira! Thad er helst eg sem kem med rusl sem felst i plastfloskum undan vatni.
Folk flytur allt a motorhjolum! Beinlinis allt. Eg hef nu thegar sed svin reyrd nidur aftan a hjoli en sa lika um daginn litlar geitur i burum! Lika endur og kjuklinga, isskapa, velavarahluti, 3 born i einu, dekk, og nefndu thad bara - thad hef eg sed flutt a motorhjolum. Laet thetta duga i bili!
No comments:
Post a Comment