Monday, June 6, 2011

Gufubad!!!

Blessud, er komin i manadargufubad! Her er yfirgengilega heitt, (38 gradur kl 10 i morgun) nema i herberginu okkar thar sem er loftkaeling. Thad rignir stundum i svona 3 minutur i einu og fyrst helt eg ad thad vaeri mjog hressandi en fattadi svo ad thad er eiginlega eins og ad setja vatn a heita steina i gufubadi - rykur bara upp gufan og verdur heitara ef eitthvad er.
Fjolskyldan tok a moti okkur med risablomvendi a flugvellinum og svo keyrdum vid i naestum 3 tima til Hai Phong thar sem storfjolskyldan beid eftir okkur uti a gangstett. Mamma Dung fadmadi mig og kyssti og allir mjog gladir ad sja okkur. Thad er gaman ad eg tala nuna soldid vietnomsku og get talad sma vid systur Dung.
Eg for ein ut ad ganga i gaer og heyrdi stodugt - bjao, diep, saing - sem thydir stor, falleg, hvit!!! Folk hafdi sem sagt mikla thorf fyrir ad tja sig um thetta a medan eg labbadi fram hja, veit ekki ad eg skil thad, hahaha.
Otrulegt mannhaf og motorhjol. Tveir fullorndir og barn saman a einu motorhjoli.  Verid ad selja allt i einni kos a milli utistanda med bjor og gos og barnastolum ad sitja a! maturinn yfirgengilega godur en aumingja fjolskyldan alltaf ad reyna ad troda kexi og braudi ofan i mig thvi thau halda ad eg thurfi naudsynlega a thvi ad halda!
Er komin med simanumer, Reyndi ad senda sms en gekk ekki - siminn minn er. 84-1297870674. Eg og Tao Vi segjum bless nuna.

1 comment:

  1. Gaman að lesa og "heyra" hvað allt gengur vel. Vonandi venstu gufubaðinu og ferð bara í svona rakt hugleislu-mode :)

    ReplyDelete