Thursday, June 23, 2011
Gud minn godur! Vatnselgur og kvikindi!
Lenti nu i allsvakalegu i kvold. Brodursonur Dung og kona hans budu okkur og Tam og Kien i mat. Vid aetludum ad fara af stad thegar brast a med gifurlegu thrumuvedri og eldingum og brjaludu urhelli. Vid bidum i svona klukkutima og reyndum tha a panta leigubil en nei, leigubilarnir keyrdu ekki i svona urhelli. Mer fannst thad soldid skrytid thangad til vid komum ut! Aetludum ad fara a motorhjolum og eg var hja Kien en jesus minn. Vatnselgurinn nadi upp ad hne!!! Eg og Dung og magkona Dung lobbudum a stadinn og odum vatnselg upp a mid laeri. Ekki var thad mjog hreint vatn skal eg segja ykkur. Vid komust a stadinn en thurftum stundum ad snua vid og fara adrar gotur thvi thad var ekki haegt ad komast vegna vatns. Eg vildi strax fara inn a badherbergi og thvo a mer leggina med sapu og sturtunni en thegar eg opna badherbergid theysa fram hersveit kvikinda. Kakkalakkar held eg, allavega stor kvikindi og ekkert sma margir. O, eg bara aepti upp thetta var alveg hryllilegt. Sa tha koma hlaupandi upp ur nidurfallinu og klosettinu. Dung byrjadi strax ad drepa tha og eg for ad thvo lappirnar, gat ekki bedid en kvikindin hlupu upp lappirnar a mer. O my god! A endanum tokst ad rada nidurlogum theirra og badherberginu lokad og eg for ekki aftur thangad inn. Aumingja ungu hjonin sem bua tharna, allt svo rosalega hreint i stofunni og svo thetta! Koma svona thegar thad rignir mikid og thau bua a jardhaed. En maturinn var godur og svo stytti sma upp og Kien keyrdi mig heim a motorhjolinu. i gegnum vatnselgi mikla. Stressandi fyrir hann enda var hann feginn thegar hann var buinn ad koma mer heilu a holdnu heim. Eg for i mjog langa og mikla sturtu thegar heim var komid!! Nuna er brjalaedisleg rigning aftur og thrumur. Vid aetlum til Hanoi a laugardaginn, en thar er vist vatnid i mittishaed! Svo var eg ad spa i ad fara til Dalat sem er i mid Vietnam og er vist rosalega fallegt og thaegilegt loftslag. Sjaum hvad gerist! Over and out
Tuesday, June 21, 2011
karaoke
Thad er nu engin Vietnamferd fullkomnud fyrr en madur fer i karaoke. Eg for sem sagt i fyrrakvold med unga folkinu i fjolskyldunni eftir matarbod hja systur Dung. Ein ofrisk kona (komin 7 manudi a leid) for med okkur - eg var nu anaegd med thad. Hinsvegar drakk hun soldinn bjor a stadnum - eg var nu ekki eins hrifin af thvi! Thad er otrulegt ad fara a svona karaoke stad. Thetta er svona stor stadur med fullt af VIP herbergjum. Madur sem sagt leigir serherbergi og thar eru thvilik diskoljos i gangi og tvo stor sjonvorp, stor hornsofi og sofabord - og mikrofonar audvitad. Svo fylgir starfsmadur herberginu sem situr vid tolvuna og graejurnar og setur upp login sem madur vill syngja thannig ad madur tharf ekkert ad vesenast i thvi. Svo eru bara rosaparty inni i thessum herbergjum - starfsmadurinn snyr bara baki i mannskapinn og hugsar bara um karaokid. Svo er audvitad thjonusta i mat og drykk. Madur er ekki fyrr kominn inn en thad er komid med nidursneidda avexti a bakka og snakk. Sidan pantar madur thad sem hver vill. Mjog fyndid ad sja strakana hella i sig bjornum og hakka svo i sig ferska avexti! Svo var sungid og sungid. Allir syngja, hversu lelegir songvarar sem their eru. Tam syngur otrulega vel og eg tok hana upp a video. Eg song Money, money, money med Abba og Wake me up before you go go med Wham!! einu login sem eg mundi eftir - tillogur vel thegnar. Song audvitad hraedilega en what the ...
I gaerkvoldi hitti eg mommu Tam en hun er herna i Hai Phong nuna (byr i Saigon). Forum heim til systur hennar sem byr i risastoru rosalega flottu husi. Madurinn hennar vinnur i logreglunni. Thad var mjog gaman ad hitta mommu Tam, hun gaf mer mjog falleg blom og thakkadi mer fyrir ad passa dottur sina a Islandi. Mjog saet kona, sonur hennar likur henni. Veit eiginlega ekki hverjum Tam er lik! Helst einhverjum fraenkum sinum.
Nuna er eg buin ad koma inn i allskonar hus. Thad er margt ad breytast og ungt folk vill ekki hafa thessi traditional storu vidarhusgogn og sofa i stofunni og svoleidis eins og er venjan. Mer finnst eg nu halfgerd hetja ad bua herna med gamla folkinu sem byr i svona hefdbundnum stil. Madur gengur beint inn i stofu og fyrir aftan sjonvarpid og skap er oftast rum og thar sefur oft gamla folkid. Eldhusid er svo innst. Onnur herbergi a odrum haedum. Husin throng, bara byggt nyjar og nyjar haedir og efst er serherbergi helgad latnum aettingjum (mommu, ommu, afa og svoleidis). Eyda heilu herbergi i thad!
For annars lika i kirkjugard i gaer med Dung, pabba og Tam ad heimsaekja ommu Dung. Henni thotti sopinn godur svo eg for med islenskt brennivin og gaf henni. Flaska af islensku brennivini stendur sem sagt nuna opin a grafreit herna i Hai Phong! Kirkjugardurinn er tviskiptur. Fyrst er folk grafid odru megin en efir 3 ar er thad grafid upp - beinin thvegin og thad flutt hinu megin - alveg otrulegt ad standa i thessu! Theim megin eru marmaragrafreitir, eins og litil hus fyrir hvern og einn. Amma Dung var vist mikill karakter en hun taladi vist svo mikid ad afi hans sa ser ekki annad faert en ad flytja i annan bae og vera thar! Amman bjo tha med pabba Dung sem var tha buin ad giftast. Tam og Kien thekktu langommu sina og hrista lika hausinn og segja ad hun hafi talad svo mikid. Hun passadi Dung og systkini hans i Vietnamstridinu upp i sveit thegar foreldrarnir thurftu ad vera i Hanoi. Bless i bili.
I gaerkvoldi hitti eg mommu Tam en hun er herna i Hai Phong nuna (byr i Saigon). Forum heim til systur hennar sem byr i risastoru rosalega flottu husi. Madurinn hennar vinnur i logreglunni. Thad var mjog gaman ad hitta mommu Tam, hun gaf mer mjog falleg blom og thakkadi mer fyrir ad passa dottur sina a Islandi. Mjog saet kona, sonur hennar likur henni. Veit eiginlega ekki hverjum Tam er lik! Helst einhverjum fraenkum sinum.
Nuna er eg buin ad koma inn i allskonar hus. Thad er margt ad breytast og ungt folk vill ekki hafa thessi traditional storu vidarhusgogn og sofa i stofunni og svoleidis eins og er venjan. Mer finnst eg nu halfgerd hetja ad bua herna med gamla folkinu sem byr i svona hefdbundnum stil. Madur gengur beint inn i stofu og fyrir aftan sjonvarpid og skap er oftast rum og thar sefur oft gamla folkid. Eldhusid er svo innst. Onnur herbergi a odrum haedum. Husin throng, bara byggt nyjar og nyjar haedir og efst er serherbergi helgad latnum aettingjum (mommu, ommu, afa og svoleidis). Eyda heilu herbergi i thad!
For annars lika i kirkjugard i gaer med Dung, pabba og Tam ad heimsaekja ommu Dung. Henni thotti sopinn godur svo eg for med islenskt brennivin og gaf henni. Flaska af islensku brennivini stendur sem sagt nuna opin a grafreit herna i Hai Phong! Kirkjugardurinn er tviskiptur. Fyrst er folk grafid odru megin en efir 3 ar er thad grafid upp - beinin thvegin og thad flutt hinu megin - alveg otrulegt ad standa i thessu! Theim megin eru marmaragrafreitir, eins og litil hus fyrir hvern og einn. Amma Dung var vist mikill karakter en hun taladi vist svo mikid ad afi hans sa ser ekki annad faert en ad flytja i annan bae og vera thar! Amman bjo tha med pabba Dung sem var tha buin ad giftast. Tam og Kien thekktu langommu sina og hrista lika hausinn og segja ad hun hafi talad svo mikid. Hun passadi Dung og systkini hans i Vietnamstridinu upp i sveit thegar foreldrarnir thurftu ad vera i Hanoi. Bless i bili.
Monday, June 20, 2011
Sa pa fjallaferdin
Heil og sael. Tha er eg komin ur annarri otrulegri ferd i fjollin i Sapa. Vid forum 9 saman a einum bil. Logdum af stad kl. 6 um morguninn og eg helt ad thetta vaeru svona 7 timar en eftir 6 tima var mer sagt nei nei, thetta eru 12 timar! Gud minn godur - en lifdi thetta af thratt fyrir mikil threngsli. Vid keyrdum otal sveitavegi og gegnum oteljandi litla baei og stoppudum a svona vegaveitingastad og bordudum hadegismat. Otrulegir stadir - mjog basic verd eg ad segja en audvitad mjog godur matur. Kien sonur Dung for bara inn i eldhus til ad sja hvad vaeri gott og svoleidis. Bilstjorinn drakk nokkur glos af bjor i hadegismatnum en thegar hann fekk ser eitt staup lyfti eg nu annarri augabruninni og Dung sagdi honum ad haetta. Er nefnilega nybuin ad sja frett um ad 14.000 manns deyi a ari i umferdaslysum i Vietnam! Hefdi nu betur ekki att ad vita af thvi. En allavega keyrdi madurinn eins og herforingi i 12 tima (fekk ser bara Red Bull fra Tailandi ad drekka) a sifellt threngri vegum sem hlykkjudust upp fjollin. Algjor hetja. Stoppudum bara tvisvar.
En Sapa - i fjollunum thar i kring bua otal margir adrir thjodflokkar. Sumir hafa buid thar i thusundir ara en adrir nokkrar aldir. Their kallast saman H'mong folkid. Um leid og madur kom i baeinn Sapa flykkjast thau ad manni ad reyna ad selja handgerda hluti. Mjog fallega utsaumada hluti og fot. Hver thjodflokkur er i mismunandi fotum. Daginn eftir forum vid nidur i H'mong thorp en thar byr vinur Kien. Svo fyndid - eg helt ad vid myndum vera a eigin vegum en audvitad thekkti einhver einhvern annan tharna. Hefur alltaf verid svoleidis thegar eg er a ferd med Vietnomum. Lata alltaf einhvern local syna ser allt, eru frekar hraedd vid ad fara bara ein eitthvert. En allavega. Lobbudum nidur stort fjall og bordudum hadegismat hja honum og konu hans sem reka veitingastad fyrir turista tharna i thorpinu. Litill 10 kg. gris eldadur - og tha meina eg allt er eldad. Fyrsti rettur a bordid - lungun! Eg fekk mer einn bita, thad var agaett en eg fekk mer ekki meira samt. Svo voru allskonar sodin innyfli, sneidd snyrtilega i sneidar. En svo var lika grillad og sodid kjot og rosa gott graenmeti. Eftir matinn hofst nu gangan mikla hja Ms. Solborg. Litil yndisleg og falleg H'mong stulka var fengin til ad vera guide fyrir mig og vid lobbudum i gegnum nokkur thorp - forum ansi mikid upp i moti, 2ja tima labb. Hun syndi mer allt, hvernig thau raekta lauf sem thau nota til ad lita fotin bla og svort. Lika hamp (hass) sem thau nota til ad vefa ur belti (en strakarnir reykja stundum lika!) Hun er 15 ara og heitir Mai, hun sagdi mer ad adur hefdu allir gifst 14 til 15 ara en nuna vaeri thad bannad svo allir giftust 18 ara. Allir fara i skola en thau eru mjog mjog fataek. Lifa a thvi ad raekta hrisgrjon, graenmeti og adeins svin og kjuklinga fyrir sjalf sig, selja thad ekki mikid. Sumir eiga buffaloa. Eg sa otrulega marga buffalo - rolyndisskepnur! Eiginlega engin fer i haskola, svo dyrt. Svo fara thau i baeinn Sapa og selja turistum eda vinna sem guidar. Eftir 2ja tima gongu sagdi hun mer ad vid gaetum haldid afram eftir trodningum i onnur thorp i fjollunum - 3ja tima labb. En eg afthakkadi thad ad thessu sinni. Tad er haegt ad fara i 1-7 daga fjallaferdir med guide og gista i homestay a leidinni. Orugglega mjog gaman. Svo forum vid heim og lobbudum upp allt fjallid til ad komast i bilinn. Jesus minn, thad var svo heitt (samt otrulega gott loftslag tharna, hvorki heitt ne kalt). Orugglega klukkutima labb upp fjallid - en eg komst. Fekk ispinna thegar upp var komid - besti sem eg hef smakkad, enda gerdur a stadnum ur nyjum rifnum kokos og sma mjolk - fryst saman.
Mjog liflegt gotulif um kvoldid og fullt af H'mong folki og medal annars morg litil born svona 5-9 ara sem eru med nokkurra manada born a bakinu! Svolitid rosalegt ad sja thad. Bornin oll utbitin af moskito. Byst vid ad mommurnar hafi verid nalaegt en thetta latid vera svona til ad thau selji meira.
Daginn eftir var grenjandi rigning um morguninn en nokkur af okkur letum thad ekki a okkur fa og forum i adra gongu - lika upp fjall thar sem er fallegt utsyni og mjog fallegir gardar. Thad tok nu a Ms Solborg skal eg segja ykkur en upp komst eg!
Sapa er yfirgengilega fallegur stadur - rosaleg fjoll og dalir og hrisgrjona og maisakrar upp oll fjoll eins og hillur, allt skogivaxid thar a milli. Og allt svo graent. Madur er svo hatt uppi ad madur er stundum fyrir ofan skyin. Algjorlega magnad!!!! Eg er otrulega glod ad hafa farid tharna.
A 12 tima ferdinni heim stoppudum vid i vegasjoppu og eg sa inn i eldhusid - thar lagu nu hamflettir broddgeltir (sa thad a andlitunum) en vid fengum okkur nu ekki svoleidis.Fekk otrulega gott steiktan bambus i strimlum. Uti a landi er haegt ad kaupa lika hund og meira ad segja kisu til ad borda - eitthvad sport hja sumum ad borda thad stundum en ekki algengt - en tolum ekki meira um thad!! mja mja. Skrifa meira a morgun um Sapa og meira. Mjog gaman ad fa comment!
kv.S
En Sapa - i fjollunum thar i kring bua otal margir adrir thjodflokkar. Sumir hafa buid thar i thusundir ara en adrir nokkrar aldir. Their kallast saman H'mong folkid. Um leid og madur kom i baeinn Sapa flykkjast thau ad manni ad reyna ad selja handgerda hluti. Mjog fallega utsaumada hluti og fot. Hver thjodflokkur er i mismunandi fotum. Daginn eftir forum vid nidur i H'mong thorp en thar byr vinur Kien. Svo fyndid - eg helt ad vid myndum vera a eigin vegum en audvitad thekkti einhver einhvern annan tharna. Hefur alltaf verid svoleidis thegar eg er a ferd med Vietnomum. Lata alltaf einhvern local syna ser allt, eru frekar hraedd vid ad fara bara ein eitthvert. En allavega. Lobbudum nidur stort fjall og bordudum hadegismat hja honum og konu hans sem reka veitingastad fyrir turista tharna i thorpinu. Litill 10 kg. gris eldadur - og tha meina eg allt er eldad. Fyrsti rettur a bordid - lungun! Eg fekk mer einn bita, thad var agaett en eg fekk mer ekki meira samt. Svo voru allskonar sodin innyfli, sneidd snyrtilega i sneidar. En svo var lika grillad og sodid kjot og rosa gott graenmeti. Eftir matinn hofst nu gangan mikla hja Ms. Solborg. Litil yndisleg og falleg H'mong stulka var fengin til ad vera guide fyrir mig og vid lobbudum i gegnum nokkur thorp - forum ansi mikid upp i moti, 2ja tima labb. Hun syndi mer allt, hvernig thau raekta lauf sem thau nota til ad lita fotin bla og svort. Lika hamp (hass) sem thau nota til ad vefa ur belti (en strakarnir reykja stundum lika!) Hun er 15 ara og heitir Mai, hun sagdi mer ad adur hefdu allir gifst 14 til 15 ara en nuna vaeri thad bannad svo allir giftust 18 ara. Allir fara i skola en thau eru mjog mjog fataek. Lifa a thvi ad raekta hrisgrjon, graenmeti og adeins svin og kjuklinga fyrir sjalf sig, selja thad ekki mikid. Sumir eiga buffaloa. Eg sa otrulega marga buffalo - rolyndisskepnur! Eiginlega engin fer i haskola, svo dyrt. Svo fara thau i baeinn Sapa og selja turistum eda vinna sem guidar. Eftir 2ja tima gongu sagdi hun mer ad vid gaetum haldid afram eftir trodningum i onnur thorp i fjollunum - 3ja tima labb. En eg afthakkadi thad ad thessu sinni. Tad er haegt ad fara i 1-7 daga fjallaferdir med guide og gista i homestay a leidinni. Orugglega mjog gaman. Svo forum vid heim og lobbudum upp allt fjallid til ad komast i bilinn. Jesus minn, thad var svo heitt (samt otrulega gott loftslag tharna, hvorki heitt ne kalt). Orugglega klukkutima labb upp fjallid - en eg komst. Fekk ispinna thegar upp var komid - besti sem eg hef smakkad, enda gerdur a stadnum ur nyjum rifnum kokos og sma mjolk - fryst saman.
Mjog liflegt gotulif um kvoldid og fullt af H'mong folki og medal annars morg litil born svona 5-9 ara sem eru med nokkurra manada born a bakinu! Svolitid rosalegt ad sja thad. Bornin oll utbitin af moskito. Byst vid ad mommurnar hafi verid nalaegt en thetta latid vera svona til ad thau selji meira.
Daginn eftir var grenjandi rigning um morguninn en nokkur af okkur letum thad ekki a okkur fa og forum i adra gongu - lika upp fjall thar sem er fallegt utsyni og mjog fallegir gardar. Thad tok nu a Ms Solborg skal eg segja ykkur en upp komst eg!
Sapa er yfirgengilega fallegur stadur - rosaleg fjoll og dalir og hrisgrjona og maisakrar upp oll fjoll eins og hillur, allt skogivaxid thar a milli. Og allt svo graent. Madur er svo hatt uppi ad madur er stundum fyrir ofan skyin. Algjorlega magnad!!!! Eg er otrulega glod ad hafa farid tharna.
A 12 tima ferdinni heim stoppudum vid i vegasjoppu og eg sa inn i eldhusid - thar lagu nu hamflettir broddgeltir (sa thad a andlitunum) en vid fengum okkur nu ekki svoleidis.Fekk otrulega gott steiktan bambus i strimlum. Uti a landi er haegt ad kaupa lika hund og meira ad segja kisu til ad borda - eitthvad sport hja sumum ad borda thad stundum en ekki algengt - en tolum ekki meira um thad!! mja mja. Skrifa meira a morgun um Sapa og meira. Mjog gaman ad fa comment!
kv.S
Wednesday, June 15, 2011
Halong Bay i gaer
Eg atti aldeilis frabaeran dag i gaer. Kamilla og fleira folk baud mer ad fara med theim til Halong floa i dagsferd. Eg hafdi farid sidast en tha var thoka og eg sa ekki vel. En nuna var gladasolskin. Vid forum 7 fullordin og 2 born med storum bil og bilstjorinn med okkur allan daginn - alltaf svoleidis herna. Halong floa er a Unesco world heritage skranni enda otrulega magnadur stadur. Risastor floi med 1969 eyjum, hver annarri fegurri sem risa uppur sjonum. Thetta er algjor draumaverold. Olysanlegt. Vid leigdum storan bat bara fyrir okkur. Adur en vid forum i batinn keyptu husmaedurnar tvaer sem voru i ferdinni mat a markadi i baenum a medan vid forum i hof. Thaer komu inn med poka og eg spadi ekki meira i thad en allt i einu tokst einn pokinn a loft og risastor fiskur sprikladi ut ur pokanum! Mer daubra en tveir fra Tailandi sem voru med litu ekki einu sinni um oxl! Thad er alltaf keyptur lifandi fiskur i matinn herna og thessi var sko aldeilis lifandi. Risastor, 3 kg. En allavega i batnum eldadi starfsfolk thar, kona og strakur fiskinn, smokkfisk, krabba og graenmeti og svo heldum vid veislu i batnum - bordudum thar. Otrulega gaman. Vid forum i limestone helli sem er hreint otrulegur. Get bara ekki lyst thvi - mjog stor hellir med allskonar drongum og steinmyndum. Tok myndir en thad er bara ekki thad sama og ad sja thad sjalfur. Svo sigldum vid um floann og drukkum bjor og nutum lifsins. Stoppudum svo allt i einu aftur og tha vorum vid komin a litla strond. Fallegasta strond sem eg hef sed og alls ekki mikid af folki. Eg var ekki med sundbol en od ut i vatnid - svo allt i einu var eg bara logst til sunds i ollum fotunum - stodst ekki freistinguna, vatnid var svo yndislegt. Volgt og thetta otrulega utsyni blasti vid manni. Sma brjalud! En eg keypti mer bara handklaedi og Good morning Vietnam stuttermabol eftir sundferdina tharna a strondinni svo thetta reddadist alveg. Sigldum svo i land. Thad var svo kyrlatt tharna, heyrdist ekkert i batunum. Eg maeli eindregid med thessu - langbest audvitad ad fara med einhverjum local sem getur samid um gott verd fyrir einkabat. Allur dagurinn, med bilnum badar leidir, batnum i 6 tima og ollum matnum var rumlega 7 milljon vietnam dong, Kamilla var med vinkonu sinni - hun a nu vinkonu i hverri hofn held eg blessunin! Nuna er Tam komin og vid erum ad fara a hargreidslustofu og svo i shopping mall med fleiri konum! Shopping time - hahaha!!
Monday, June 13, 2011
harid!
Eg er algjort krulludyr daudans herna utaf hitanum og rakanum. Samt er harid thurrt - thad er thurrara herna nuna en thegar eg var i mars, thott thad se samt endalaust strid vid rakann herna. En harid - jesus minn. Eg og slettujarnid best friends. Eg se mer bara ekki annad faert en ad fara a hargreidslustofu annan hvern dag til ad thvo og sletta a mer harid. Thad er nu ekkert leidinlegt. Madur faer svona 10 minutna hofudnudd med alls kyns kunstum i leidinni og thaer thvo harid ekkert sma vel. Og ef madur er ekki maladur er madur thveginn i framan lika (og um eyrun - ekki gleyma theim). Thad eru svona litlar hargreidslustofur ut um allt hreinlega og madur getur bara gengid inn. Svo eru ser stadir fyrir karlmenn - eda their eru bara klipptir uti a gotu. Sidan er lika ad finna staerri stofur, svona tiskustofur (toni and guy og svoleidis). Svona thvottur, nudd og ad sletta harid kostar a bilinu 20-30.000 dong =1-1,5 dollara. Og madur ma koma med sitt eigid sjampo.
En rakinn og rigningin - thad koma rosalegar thrumur og svo rignir alveg brjalaedislega. En thad er oft kaldara a eftir svo thad er agaett. Husmaedurnar alltaf a vaktinni ut af thvottinum. Folk er alltaf ad skipta um fot og thvo og hengja ut thvott herna uti a svolum i husunum i kring. Komnar ut kl 7 ad hengja ut blessadar. Eg held ad folk fari med staerri stykki (lok og svoleidis) oft i thvottahus (og fot oft lika) lika tha kemur thad alveg thurrt til baka.
For i gongutur i kvold og gekk heillengi. Er eina gangandi manneskjan i ollu thessu mannhafi!! Thad er ad segja a gangi fra einum stad til annars. Thad eru allir a motorhjoli, hjoli eda i leigubil. Thad er audvitad ogrynni af folki a gangstettunum en thad er allt ad selja eitthvad eda situr thar og er ad borda a utiveitingastodum (a gangstettinni i bokstaflegri merkingu a litlum barnastolum), drekka bjor eda kaupa eitthvad.
Eg fann katholsku kirkjuna sem eg sa sidast og thar er thessi fini forgardur med fullt af bekkjum og meira ad segja svalandi vindblae og ekkert folk (fyrir utan nokkrar gamlar konur). Hitti svo konu sem heitir Vinh, systur Thuy, vinkonu minnar sem byr a Islandi. Hun talar fina ensku og gaman ad hitta hana og mommu hennar. Bordadi bestu nudlur i baenum a gotuveitingstad thar. Folk streymir a thennan stad og konan sem rekur stadinn situr i haegindastol a gangstettinni og skammtar nudlurnar og er vist ordin forrik af thessari leyniuppskrift sinni. Svona glaerar nudlur med kjuklingi, graenmeti, raekjum og svinakjoti en bara olysanlega godar. Fekk mer svo vatnsmelonudrykk i eftirmat. Eg er mjog hrifin af ollum thessum avaxtasofum sem er haegt ad kaupa herna, allt gert a stadnum ur ferskum avoxtum, skraelad fyrir hvern og einn, allskonar tegundir. Medal annars otrulega godur drykkur ur avocado og svo lika ur hokkudum vatnsmelonum.
Nu kemur Tam min, elsku stelpan a morgun. Eg hlakka svo til ad sja hana. Vid Dung forum a flugvollinn ad saekja hana. Svo forum vid eftir nokkra daga i fjollin i Sapa.
En rakinn og rigningin - thad koma rosalegar thrumur og svo rignir alveg brjalaedislega. En thad er oft kaldara a eftir svo thad er agaett. Husmaedurnar alltaf a vaktinni ut af thvottinum. Folk er alltaf ad skipta um fot og thvo og hengja ut thvott herna uti a svolum i husunum i kring. Komnar ut kl 7 ad hengja ut blessadar. Eg held ad folk fari med staerri stykki (lok og svoleidis) oft i thvottahus (og fot oft lika) lika tha kemur thad alveg thurrt til baka.
For i gongutur i kvold og gekk heillengi. Er eina gangandi manneskjan i ollu thessu mannhafi!! Thad er ad segja a gangi fra einum stad til annars. Thad eru allir a motorhjoli, hjoli eda i leigubil. Thad er audvitad ogrynni af folki a gangstettunum en thad er allt ad selja eitthvad eda situr thar og er ad borda a utiveitingastodum (a gangstettinni i bokstaflegri merkingu a litlum barnastolum), drekka bjor eda kaupa eitthvad.
Eg fann katholsku kirkjuna sem eg sa sidast og thar er thessi fini forgardur med fullt af bekkjum og meira ad segja svalandi vindblae og ekkert folk (fyrir utan nokkrar gamlar konur). Hitti svo konu sem heitir Vinh, systur Thuy, vinkonu minnar sem byr a Islandi. Hun talar fina ensku og gaman ad hitta hana og mommu hennar. Bordadi bestu nudlur i baenum a gotuveitingstad thar. Folk streymir a thennan stad og konan sem rekur stadinn situr i haegindastol a gangstettinni og skammtar nudlurnar og er vist ordin forrik af thessari leyniuppskrift sinni. Svona glaerar nudlur med kjuklingi, graenmeti, raekjum og svinakjoti en bara olysanlega godar. Fekk mer svo vatnsmelonudrykk i eftirmat. Eg er mjog hrifin af ollum thessum avaxtasofum sem er haegt ad kaupa herna, allt gert a stadnum ur ferskum avoxtum, skraelad fyrir hvern og einn, allskonar tegundir. Medal annars otrulega godur drykkur ur avocado og svo lika ur hokkudum vatnsmelonum.
Nu kemur Tam min, elsku stelpan a morgun. Eg hlakka svo til ad sja hana. Vid Dung forum a flugvollinn ad saekja hana. Svo forum vid eftir nokkra daga i fjollin i Sapa.
Saturday, June 11, 2011
nuddid
Eg atti nu skemmtilegan dag i dag. For fyrir hadegi ad hitta Kamillu (sem byr a Islandi en er i heimsokn i Vietnam). Hun rekur her lika fatabud med vinkonu sinni. Bordadi hadegismat med theim i voda finni ibud og svo bara skelltum vid Kamilla okkur i nudd. Forum a hotelid Sea Star og vorum saman i herbergi a tveimur nuddbekkjum med tvaer nuddkonur. Hofst tha nuddid - thad var otrulegt. Byrjadi hefdbundid en allt i einu var stulkan bara buin ad stokkva upp a bekkinn, settist milli fota mer og setti fotlegginn a mer a milli fotleggjanna a ser! Og nuddadi og teygdi og togadi a alla kanta. Thetta var mjog fyndid thvi thad stod skyrum stofum a veggnum ad osaemileg hegdun vidskiptavina gagnvart nuddkonu vaeri stranglega bonnud - hvad med a hinn veginn spyr eg nu bara! Thaer voru nu bara berleggjadar i stuttu pilsi blessadar. Sidan thegar eg la a maganum var stulkan allt i einu stokkin upp a bak a mer og sat a haekjum ser a mjobakinu a mer - eg er ekki ad grinast. Lyftir svo odrum faetinum a ser og heldur jafnvaegi a hinum og rennir lausa faetinum thettingsfast upp og nidur eftir bakinu a mer - svo eins hinum megin! Algjorlega otrulegt. Svo gerdi hun allskyns adrar aefingar og var hreinlega eins og kettlingur tharna a mer og allt um kring og minnst a golfinu, mest a bekknum med mer blessunin. Thetta var klukkutima heilnudd og kostadi 9 dollara.
Madur verdur alltaf milljonamaeringur herna thvi sedlarnir eru svo storir. Fyrir hundrad dollara fast rumlega tvaer milljonir vietnam dong (vietnamska myntin). Einn dollari er thvi um 20.000 vietnam dong. Kaffidrykkur a kaffihusi kostar 15.000 dong og leigubilaferd innan baejar um 30-50.000 dong. Svo thad er ekki dyrt. Hinsvegar hefur haekkad her mikid maturinn og ein ferd i supermarkad (sem eru komnir her) getur alveg farid i taepa milljon, eda um 5.000 kronur. Tad er nu mikid tegar sumir fa bara1- 200 dollara a manudi i laun. Tengdadottirinn vinnur i bud og faer bara 100 dollara a manudi. Sonur hans vinnur i fyrirtaeki og faer sem samsvarar1000 til 1500 dollara a manudi. Thad er nu vesen med vinnuna hans. Yfirmadurinn var handtekinn i dag, og akaerdur fyrir ad hafa dregid ser fe, um 200.000.000 dollara takk fyrir! Thad er verid ad rannsaka malid og liklega verdur thetta fyrirtaeki (framleidir og selur einhvernskonar jarn) leyst upp - og tha verdur Kien atvinnulaus!
Madur verdur alltaf milljonamaeringur herna thvi sedlarnir eru svo storir. Fyrir hundrad dollara fast rumlega tvaer milljonir vietnam dong (vietnamska myntin). Einn dollari er thvi um 20.000 vietnam dong. Kaffidrykkur a kaffihusi kostar 15.000 dong og leigubilaferd innan baejar um 30-50.000 dong. Svo thad er ekki dyrt. Hinsvegar hefur haekkad her mikid maturinn og ein ferd i supermarkad (sem eru komnir her) getur alveg farid i taepa milljon, eda um 5.000 kronur. Tad er nu mikid tegar sumir fa bara1- 200 dollara a manudi i laun. Tengdadottirinn vinnur i bud og faer bara 100 dollara a manudi. Sonur hans vinnur i fyrirtaeki og faer sem samsvarar1000 til 1500 dollara a manudi. Thad er nu vesen med vinnuna hans. Yfirmadurinn var handtekinn i dag, og akaerdur fyrir ad hafa dregid ser fe, um 200.000.000 dollara takk fyrir! Thad er verid ad rannsaka malid og liklega verdur thetta fyrirtaeki (framleidir og selur einhvernskonar jarn) leyst upp - og tha verdur Kien atvinnulaus!
Friday, June 10, 2011
Matur. Part I
Takk kaerlega fyrir rad um bjuginn. Eg reyndi ad svara commenti en tokst ekki. Eg mun sannarlega reyna thetta med melonurnar enda vatnsmelonur her i tonnavis, drekka mikid vatn og hafa faeturna upp i loft. Eg er betri en kemur alltaf aftur, serstaklega thegar madur situr med labbirnar a golfinu. Erfitt samt thetta med msg - held ad thad se sett i gjorsamlega allan mat herna. Thuridur, fekk sms, takk kaerlega fyrir.
En vardandi matinn - tha ser madur nu margt skrytid. Um daginn hafdi sonur Dung keypt eitthvad i svona fraudplastbokkum, svona skyndibita. Svo thegar thetta var opnad blasti vid einhverskonar blodbudingur. Alveg eldraudur, svona hlaup med litlum brunum og graenum bitum i. Sem betur fer datt engum i hug ad bjoda mer thetta einu sinni - je minn eini, eg sa thetta fyrir mer thegar eg for ad sofa um kvoldid. Og i kvold eldudu gomlu hjonin einhver innyfli, kannski nyru? Thad voru allavega gular heilar kulur, fastar tvaer og tvaer saman og eitthvad allskonar fast vid thad (heilu thvagfaerin bara held eg). Eg bara get varla horft a thetta, en sem betur fer er enginn sem aetlast til ad eg smakki svona. Og eg sem borda allt! (Helt eg allavega) Mamma litla hafdi gert eggjakoku handa mer (orugglega med msg!) og kraeklinga svo eg fekk mer thad. I dag vorum vid a veitingastad med vinum Dung fra thvi hann vann a skipum. Thad var svo fyndid - eg pantadi mer einhvern graenmetisrett og allir brostu kurteislega til min. Svo birtist thessi risajarnpottur med pottretti - algjor vetrarrettur, sjodandi heitur. Eggplant, tofu og beikon! Var mjog gott en madur gat nu ekki bordad mikid af thvi i hitanum. En thad eru alveg fraber salot herna, oft eitthvad graent graenmeti, eldad en kalt, med sma kjoti eda raekjum, gulrotastrimlum, baunaspirum og hnetumulningi, svo einhver otrulega god sitronudressing a thessu. bon appetit!
En vardandi matinn - tha ser madur nu margt skrytid. Um daginn hafdi sonur Dung keypt eitthvad i svona fraudplastbokkum, svona skyndibita. Svo thegar thetta var opnad blasti vid einhverskonar blodbudingur. Alveg eldraudur, svona hlaup med litlum brunum og graenum bitum i. Sem betur fer datt engum i hug ad bjoda mer thetta einu sinni - je minn eini, eg sa thetta fyrir mer thegar eg for ad sofa um kvoldid. Og i kvold eldudu gomlu hjonin einhver innyfli, kannski nyru? Thad voru allavega gular heilar kulur, fastar tvaer og tvaer saman og eitthvad allskonar fast vid thad (heilu thvagfaerin bara held eg). Eg bara get varla horft a thetta, en sem betur fer er enginn sem aetlast til ad eg smakki svona. Og eg sem borda allt! (Helt eg allavega) Mamma litla hafdi gert eggjakoku handa mer (orugglega med msg!) og kraeklinga svo eg fekk mer thad. I dag vorum vid a veitingastad med vinum Dung fra thvi hann vann a skipum. Thad var svo fyndid - eg pantadi mer einhvern graenmetisrett og allir brostu kurteislega til min. Svo birtist thessi risajarnpottur med pottretti - algjor vetrarrettur, sjodandi heitur. Eggplant, tofu og beikon! Var mjog gott en madur gat nu ekki bordad mikid af thvi i hitanum. En thad eru alveg fraber salot herna, oft eitthvad graent graenmeti, eldad en kalt, med sma kjoti eda raekjum, gulrotastrimlum, baunaspirum og hnetumulningi, svo einhver otrulega god sitronudressing a thessu. bon appetit!
Thursday, June 9, 2011
hitinn og bjugurinn!
Hallo! Eg var algjorlega ad drepast ur bjug a fotunum i gaer. Vorum i heimsokn hja systur Dung og mer leid eitthvad illa eftir hadegismatinn og lagdi mig og svaf og svaf. Vaknadi svo og gat mig varla hreyft og faeturnir eins og filsfaetur. Fattadi tha ad eg hafdi ekkert drukkid allan daginn nema einn kaffibolla og eitt bjorglas svo eg hofst handa vid vatnsdrykkju mikla. lagadist adeins um nottina heima en var med (og er med) stingi i fotunum. Kemst ekkert i finu sandalana sem eg kom med med mer ut af bolgnum fotum! Hvad segir nu allt heilbrigdismenntada folkid i fjolskyldunni minni? Hvad a eg ad gera til ad losna vid bjuginn? ekki vil eg drekka vatnslosandi - veitir ekki af vatninu held eg! Aetli madur verdi ekki bara ad drekka og drekka vatn. Svo er drykkur herna sem Kien gaf mer og heitir Faith. Thad er vatn med soltudu lime bragdi! Bragdast oneitanlega eins og uppthvottalogur en venst otrulega. Eg held ad thetta se bara gott fyrir mann i hitanum? Skal i Salted lemon!
Wednesday, June 8, 2011
utivistartiminn!
Verd ad segja ykkur eitt bradfyndid! I gaerkvoldi forum vid Dung i heimsoknir til braedra hans. Thegar vid vorum i seinni heimsokninni og klukkan var ordin rett rumlega 22 birtast allt i einu sonur Dung og tengdadottir (Thu) til ad saekja okkur! Tha thurftu mamma og pabbi ad fara ad sofa og fannst thetta greinilega nog komid! (Husinu alltaf laest med jarnhlidi og hengilas) og hringdu og letu saekja okkur. Otrulega fyndid! Thau voru audvitad a motorhjolunum og eg sat aftan a hja tengdadotturinni, sem ad sjalfsogdu ferjadi mig af list um goturnar milli hjola, bila og folks. Og eg fekk meira ad segja sma hjalm!
tengdadottirin
Kona Kien (sonar Dung) er yndisleg stulka en vodalega er mikid ad gera hja svona ungum konum. Hun er ad vinna i bud en thegar hun er ekki ad vinna er hun hja afa og ommu (foreldrum Dung) ad elda hadegismat, thrifa, vaska upp (a haekjum ser uti), kaupa i matinn, hengja upp thvott, sinna barninu og gud ma vita hvad og allt i thessum mikla hita. Og thad er ekki bara ad skreppa og kaupa i matinn heldur tharf madur ad fara a markadinn a motorhjolinu i thvilikri umferd og elda allt fra grunni. Vid bordudum heima hja systur Dung i dag og hun og Kien komu, hun kom bara takk fyrir med barnid, 14 manada a motorhjolinu i poka framan a ser. Hann var nu alveg steinsofandi thegar thau komu svo ekki var hann nu hraeddur litla barnid - thott eg hafi nu verid thad!
Mamma litla (tengdamamma min) er nu lidtaek lika i eldamennskunni og uppvaskinu og alltaf ad vesenast eitthvad og lika tengdapabbi. Sa hann i morgunn inni a badi a haekjum ser ad thvo thvott i hondunum. Thau eru otruleg krutt, alltaf ad passa upp a hvort annad og thykjast vita hvad hitt vill borda og svona - sem thau kannski gera, aettu nu ad thekkjast vel, ordin 85 ara og hafa verid gift sidan thau voru 14 og 15 ara (hun 15 og hann 14 ara!), thott thau hafi nu ekki beint farid ad bua saman fyrr en 17 og 18 ara. Mamma fer i Tai Chi a morgnana kl. 5 - se til hvort eg fari einhvern timann med henni.
Mamma litla (tengdamamma min) er nu lidtaek lika i eldamennskunni og uppvaskinu og alltaf ad vesenast eitthvad og lika tengdapabbi. Sa hann i morgunn inni a badi a haekjum ser ad thvo thvott i hondunum. Thau eru otruleg krutt, alltaf ad passa upp a hvort annad og thykjast vita hvad hitt vill borda og svona - sem thau kannski gera, aettu nu ad thekkjast vel, ordin 85 ara og hafa verid gift sidan thau voru 14 og 15 ara (hun 15 og hann 14 ara!), thott thau hafi nu ekki beint farid ad bua saman fyrr en 17 og 18 ara. Mamma fer i Tai Chi a morgnana kl. 5 - se til hvort eg fari einhvern timann med henni.
Monday, June 6, 2011
Gufubad!!!
Blessud, er komin i manadargufubad! Her er yfirgengilega heitt, (38 gradur kl 10 i morgun) nema i herberginu okkar thar sem er loftkaeling. Thad rignir stundum i svona 3 minutur i einu og fyrst helt eg ad thad vaeri mjog hressandi en fattadi svo ad thad er eiginlega eins og ad setja vatn a heita steina i gufubadi - rykur bara upp gufan og verdur heitara ef eitthvad er.
Fjolskyldan tok a moti okkur med risablomvendi a flugvellinum og svo keyrdum vid i naestum 3 tima til Hai Phong thar sem storfjolskyldan beid eftir okkur uti a gangstett. Mamma Dung fadmadi mig og kyssti og allir mjog gladir ad sja okkur. Thad er gaman ad eg tala nuna soldid vietnomsku og get talad sma vid systur Dung.
Eg for ein ut ad ganga i gaer og heyrdi stodugt - bjao, diep, saing - sem thydir stor, falleg, hvit!!! Folk hafdi sem sagt mikla thorf fyrir ad tja sig um thetta a medan eg labbadi fram hja, veit ekki ad eg skil thad, hahaha.
Otrulegt mannhaf og motorhjol. Tveir fullorndir og barn saman a einu motorhjoli. Verid ad selja allt i einni kos a milli utistanda med bjor og gos og barnastolum ad sitja a! maturinn yfirgengilega godur en aumingja fjolskyldan alltaf ad reyna ad troda kexi og braudi ofan i mig thvi thau halda ad eg thurfi naudsynlega a thvi ad halda!
Er komin med simanumer, Reyndi ad senda sms en gekk ekki - siminn minn er. 84-1297870674. Eg og Tao Vi segjum bless nuna.
Fjolskyldan tok a moti okkur med risablomvendi a flugvellinum og svo keyrdum vid i naestum 3 tima til Hai Phong thar sem storfjolskyldan beid eftir okkur uti a gangstett. Mamma Dung fadmadi mig og kyssti og allir mjog gladir ad sja okkur. Thad er gaman ad eg tala nuna soldid vietnomsku og get talad sma vid systur Dung.
Eg for ein ut ad ganga i gaer og heyrdi stodugt - bjao, diep, saing - sem thydir stor, falleg, hvit!!! Folk hafdi sem sagt mikla thorf fyrir ad tja sig um thetta a medan eg labbadi fram hja, veit ekki ad eg skil thad, hahaha.
Otrulegt mannhaf og motorhjol. Tveir fullorndir og barn saman a einu motorhjoli. Verid ad selja allt i einni kos a milli utistanda med bjor og gos og barnastolum ad sitja a! maturinn yfirgengilega godur en aumingja fjolskyldan alltaf ad reyna ad troda kexi og braudi ofan i mig thvi thau halda ad eg thurfi naudsynlega a thvi ad halda!
Er komin med simanumer, Reyndi ad senda sms en gekk ekki - siminn minn er. 84-1297870674. Eg og Tao Vi segjum bless nuna.
Friday, June 3, 2011
Bless bless kuldi og rigning - halló 30 stig!
Jæja, þá förum við í fyrramálið. Það er skrýtin tilfinning að vera að fara aftur til Víetnam og aftur til Hai Phong og Hanoi. Nú er ég alltaf að hugsa um hvort allt sé eins og sé fyrir mér allar göturnar, búðir og staði sem ég man eftir. Kannski verður bara allt breytt! Mér skilst að bílaeignin sé orðin miklu meiri - og var það nú ekki á það bætandi ofan á öll mótorhjólin og cyclo vagnana! En allavega - spáin er 30 stig í hádeginu og 23 stig á kvöldin í næstu viku - smá rigning stundum. Hlakka til að sjá allt fólkið - verður gott að geta komið út þessum 30 + gjöfum sem er búið að kaupa! Læt heyra í mér. Hafið það gott á meðan.
kv. Sólborg
kv. Sólborg
Subscribe to:
Posts (Atom)