sólborg í víetnam
Saturday, July 2, 2011
neglurnar!
Verd bara ad skrifa sma um neglurnar! Er komin med thessar lika fagurblau neglur a hondum og fotum med rosalega flottu handmaludu skrauti a. Algjor listamadur thessi kona. Eg hef farid einu sinni adur. Thad er nu ekki bara hegominn sem rekur mig a snyrtistofurnar, thad er lika svo god leid til ad fa innsyn inn i lif venjulegs folks og spjalla. Oftast eru svona stadir nefnilega heima hja folki. Eins og naglastofan, Tha gengur madur beint inn i thad daemi og starfsfolkid situr a golfinu a medan thad lakkar og skreytir neglurnar. Thad er samt ein kona sem er best, vann i 9 ar i Hanoi en flutti aftur heim thegar hun atti barn. Eg for i gaer um tvoleytid og tha var enginn og allt rolegt enn eftir hadegismatinn. Konan la a dynu ad svaefa barnid sitt og hinar starfsstulkurnar lagu eins og dukkulisur um allt golf ad leggja sig. Fyrir innan naglastofuna er svo eldhusid og stofan uppi og thar eru mamma og pabbi. Svona er thetta herna. Vinnustadur og heimili folks er mjog gjarnan og yfirleitt sami stadurinn thegar um litlar budir eda veitingastadi er ad raeda. Allavega, atti yndislega stund med stulkunum og sofandi barninu ad spjalla um lifid og tilveruna a medan thaer lokkudu mig af mikilli snilld!
gotulifid og sveitin
Adur en eg haetti thessum bloggskrifum thvi eg legg af stad heim a morgun langar mig ad skrifa sma um gotulifid. Fyrst sveitin. Thegar madur keyrir um sveitirnar ser madur allsstadar folk ad vinna a okrunum, ad raekta hrisgrjon. Thad er allt graent nuna. Thad er hreinlega allt gert i hondunum, i mesta lagi buffolar sem draga plogin. Svona er 85 milljon manna thjod braudfaedd - med striti i hondunum.Vietnamar eru svo til sjalfum ser nogir med mat handa thjodinni. En eg held ad mikid se gert a mjog litlum skala, baendur eru med nokkur svin eda naut eda haenur og fara med a markadinn a morgnana, nyslatrad. Audvitad er lika staerra til thvi nu er haegt ad kaupa kjot og graenmeti i supermarkadi en langflestir kaupa a markadi og thad kemur allt bara her ur nagrenninu og thannig er thad um allt land.
Annad - ad byggja hus! Thad er lika gert i hondunum! Allavega svona venjuleg hus, nokkrar haedir fyrir fjolskyldu. Steypan holud upp i fotum og ja, bara hreinlega byggt med skoflum, spodum og hondunum. Audvitad ekki risablokkir i Hanoi en hef sed thetta mikid her i Haiphong. Gamlir mursteinar i hrugum - menn sem koma og moka thessu i hjolborur upp a litinn bil, ekki grafa, nei nei, hef nu ekki sed thad hingad til. Byggingarvinnan er lika a kvoldin. Thad er svo heitt yfir midjan daginn ad their hamast vid klukkan 10-11 a kvoldin.
Ruslid - thad er nu eitt merkilegt. Eg hafdi sma ahyggjur adur en eg kom ad thad yrdi mikil ruslalykt i hitanum thvi eg veit af ollu ruslinu a gotunum en thad er nu aldeilis ekki! Folkid sem vinnur vid sorphirduna gengur sem sagt um allan daginn - og a kvoldin, i graenum fotum, med hufu, hanska og thykka grimu og sopar ruslinu upp i opna vagna sem thau yta a undan ser. A kvoldin er hringt bjollu thegar thau koma serstaklega og taka rusl fra heimilum sem madur setur bara i vegkantinn. Engar ruslafotur vid husin. Ruslid tekid a hverjum einasta degi i hverri einustu gotu. I serstokum gotum eru svo storir ruslabilar thar sem folkid fer med ruslavagnana sina og taemir tha. Thad verdur audvitad ad taka ruslid oft thar sem folk byr svona otrulega thett og mikid um mys og rottur hugsa eg lika thott eg hafi nu ekki sed nema um tvaer! Svo olikt Islandi hvad ruslid er litid hja einni fjolskyldu her. Eins og her, tha eftir einn dag er thad bara einn litill smapoki kannski! Thad er audvitad thvi thad eru engar umbudir! Ruslid er bara nokkur bein og sma afskurdur af graenmeti og ekki meira! Thad er helst eg sem kem med rusl sem felst i plastfloskum undan vatni.
Folk flytur allt a motorhjolum! Beinlinis allt. Eg hef nu thegar sed svin reyrd nidur aftan a hjoli en sa lika um daginn litlar geitur i burum! Lika endur og kjuklinga, isskapa, velavarahluti, 3 born i einu, dekk, og nefndu thad bara - thad hef eg sed flutt a motorhjolum. Laet thetta duga i bili!
Annad - ad byggja hus! Thad er lika gert i hondunum! Allavega svona venjuleg hus, nokkrar haedir fyrir fjolskyldu. Steypan holud upp i fotum og ja, bara hreinlega byggt med skoflum, spodum og hondunum. Audvitad ekki risablokkir i Hanoi en hef sed thetta mikid her i Haiphong. Gamlir mursteinar i hrugum - menn sem koma og moka thessu i hjolborur upp a litinn bil, ekki grafa, nei nei, hef nu ekki sed thad hingad til. Byggingarvinnan er lika a kvoldin. Thad er svo heitt yfir midjan daginn ad their hamast vid klukkan 10-11 a kvoldin.
Ruslid - thad er nu eitt merkilegt. Eg hafdi sma ahyggjur adur en eg kom ad thad yrdi mikil ruslalykt i hitanum thvi eg veit af ollu ruslinu a gotunum en thad er nu aldeilis ekki! Folkid sem vinnur vid sorphirduna gengur sem sagt um allan daginn - og a kvoldin, i graenum fotum, med hufu, hanska og thykka grimu og sopar ruslinu upp i opna vagna sem thau yta a undan ser. A kvoldin er hringt bjollu thegar thau koma serstaklega og taka rusl fra heimilum sem madur setur bara i vegkantinn. Engar ruslafotur vid husin. Ruslid tekid a hverjum einasta degi i hverri einustu gotu. I serstokum gotum eru svo storir ruslabilar thar sem folkid fer med ruslavagnana sina og taemir tha. Thad verdur audvitad ad taka ruslid oft thar sem folk byr svona otrulega thett og mikid um mys og rottur hugsa eg lika thott eg hafi nu ekki sed nema um tvaer! Svo olikt Islandi hvad ruslid er litid hja einni fjolskyldu her. Eins og her, tha eftir einn dag er thad bara einn litill smapoki kannski! Thad er audvitad thvi thad eru engar umbudir! Ruslid er bara nokkur bein og sma afskurdur af graenmeti og ekki meira! Thad er helst eg sem kem med rusl sem felst i plastfloskum undan vatni.
Folk flytur allt a motorhjolum! Beinlinis allt. Eg hef nu thegar sed svin reyrd nidur aftan a hjoli en sa lika um daginn litlar geitur i burum! Lika endur og kjuklinga, isskapa, velavarahluti, 3 born i einu, dekk, og nefndu thad bara - thad hef eg sed flutt a motorhjolum. Laet thetta duga i bili!
Friday, July 1, 2011
hanoi
Eg var nokkra daga i Hanoi, hofudborginni. Fyrst var eg med Dung og Tam og vid gistum hja systur hans sem byr i uthverfi. Madur hennar er listamadur og gaf mer ad thessu sinni leirlistaverk sem hann hefur gert. Eg vard eftir thegar Dung og Tam foru heim og for a hotel i midbaenum og frilistadi mig a gotunum, kaffihusum og sofnum. Mjog gaman. Systursonur Dung sem heitir Long var med mer einn dag og vid forum i gamla haskolann, otrulega fallegt, listasafn og gengum i kringum vatnid sem er gifurlega fallegt og um falleg hverfi. Einmitt thegar mer leid eins og eg vaeri vid thad ad gegnumbakast i hitanum eins og pizza segir hann gladlega, mikid er nu gott ad thad er ekki svo heitt i dag!
Thad eru mjog margir turistar i Hanoi svo madur vekur nu enga eftirtekt her eins og eg geri enntha i Hai Phong. I hanoi eru lika morg kaffihus, isstadir, barir og veitingastadir af ollum gerdum, italskt, franskt o.s.frv. Otrulega fallegar budir, loksins gat eg verslad eitthvad hahah. Eg veit ad sumir sem thekkja mig trua thvi ekki en eg hef varla verslad neitt! Eiginlega bara einhverjar gjafir og tvaer styttur handa mer. Hef lika fengid ad gjof ansi myndarlegan jade dreka! Er nuna med halfgert samviskubit ad hafa ekki keypt meira!! Tam er buin ad panta chili sem eg aetla ad taka med - og gefa Katrinu og fleirum! Keypti lika otrulega gott sursad mango, nokkra pakka. Sjuklegt! Gef thad lika sem vilja!
Thad var gaman ad tala vid Long, hann sagdi mer allt um fjolskylduna, allavega hans skodanir a ollum! Hann taladi lika um sig og konuna sina, sem er yfirmadur i bokhaldsdeild i JointVenture fyrirtaekinu og hvernig gengi nu ad sameina fjolskyldulifid og framann! Held ad thad gangi nu engan veginn upp nema folk hafi ommur og afa til ad hugsa um bornin og elda! Eins og thau hafa, mamma hans og pabbi bua hja theim. Okei, profa ad setja thetta inn, vona ad thad komist inn. Er i skrifstudi - var ad koma ur kvedjuhadegismat hja systur Dung thar sem allir voru maettir og buin ad fa mer nokkur bjorglos - veitti ekkert af thvi i hitanum og solinni i dag!
Thad eru mjog margir turistar i Hanoi svo madur vekur nu enga eftirtekt her eins og eg geri enntha i Hai Phong. I hanoi eru lika morg kaffihus, isstadir, barir og veitingastadir af ollum gerdum, italskt, franskt o.s.frv. Otrulega fallegar budir, loksins gat eg verslad eitthvad hahah. Eg veit ad sumir sem thekkja mig trua thvi ekki en eg hef varla verslad neitt! Eiginlega bara einhverjar gjafir og tvaer styttur handa mer. Hef lika fengid ad gjof ansi myndarlegan jade dreka! Er nuna med halfgert samviskubit ad hafa ekki keypt meira!! Tam er buin ad panta chili sem eg aetla ad taka med - og gefa Katrinu og fleirum! Keypti lika otrulega gott sursad mango, nokkra pakka. Sjuklegt! Gef thad lika sem vilja!
Thad var gaman ad tala vid Long, hann sagdi mer allt um fjolskylduna, allavega hans skodanir a ollum! Hann taladi lika um sig og konuna sina, sem er yfirmadur i bokhaldsdeild i JointVenture fyrirtaekinu og hvernig gengi nu ad sameina fjolskyldulifid og framann! Held ad thad gangi nu engan veginn upp nema folk hafi ommur og afa til ad hugsa um bornin og elda! Eins og thau hafa, mamma hans og pabbi bua hja theim. Okei, profa ad setja thetta inn, vona ad thad komist inn. Er i skrifstudi - var ad koma ur kvedjuhadegismat hja systur Dung thar sem allir voru maettir og buin ad fa mer nokkur bjorglos - veitti ekkert af thvi i hitanum og solinni i dag!
bordadi skjaldboku!
Sael og blessud
Var buin ad skrifa langt blogg um ferd mina til hanoi en thad mistokst ad setja thad inn. Tha vard eg svo pirrud a thessu ad eg hef ekkert skrifad nuna. En eg sem sagt bordadi skjaldboku um daginn. Thaer kallast Baba a vietnomsku. Vid forum a finan veitingastad og thetta var sem sagt adalretturinn. Soldid eins og Kentucky fried kjuklingabitar en bragdadist merkilega likt supukjoti verd eg ad segja. Sidan var skelin! eda fitulag undir skelinni eda eitthvad svoleidis framborid i supu. Eg er nu alveg haett ad kippa mer upp vid thad sem eg borda, thad thydir ekkert. Bara go local, thad er langbest. Hafa bara nog af Imodium toflum med ser ef madur faer adeins i magann! Frabaerar toflur! Maeli lika med solaroliu, ekki kremi eda spreyi, heldur oliu til ad setja a sig, tha faer madur ekki nuddsar eftir fotin i hitanum. Eg aetla ad profa ad setja thetta inn.
Var buin ad skrifa langt blogg um ferd mina til hanoi en thad mistokst ad setja thad inn. Tha vard eg svo pirrud a thessu ad eg hef ekkert skrifad nuna. En eg sem sagt bordadi skjaldboku um daginn. Thaer kallast Baba a vietnomsku. Vid forum a finan veitingastad og thetta var sem sagt adalretturinn. Soldid eins og Kentucky fried kjuklingabitar en bragdadist merkilega likt supukjoti verd eg ad segja. Sidan var skelin! eda fitulag undir skelinni eda eitthvad svoleidis framborid i supu. Eg er nu alveg haett ad kippa mer upp vid thad sem eg borda, thad thydir ekkert. Bara go local, thad er langbest. Hafa bara nog af Imodium toflum med ser ef madur faer adeins i magann! Frabaerar toflur! Maeli lika med solaroliu, ekki kremi eda spreyi, heldur oliu til ad setja a sig, tha faer madur ekki nuddsar eftir fotin i hitanum. Eg aetla ad profa ad setja thetta inn.
Thursday, June 23, 2011
Gud minn godur! Vatnselgur og kvikindi!
Lenti nu i allsvakalegu i kvold. Brodursonur Dung og kona hans budu okkur og Tam og Kien i mat. Vid aetludum ad fara af stad thegar brast a med gifurlegu thrumuvedri og eldingum og brjaludu urhelli. Vid bidum i svona klukkutima og reyndum tha a panta leigubil en nei, leigubilarnir keyrdu ekki i svona urhelli. Mer fannst thad soldid skrytid thangad til vid komum ut! Aetludum ad fara a motorhjolum og eg var hja Kien en jesus minn. Vatnselgurinn nadi upp ad hne!!! Eg og Dung og magkona Dung lobbudum a stadinn og odum vatnselg upp a mid laeri. Ekki var thad mjog hreint vatn skal eg segja ykkur. Vid komust a stadinn en thurftum stundum ad snua vid og fara adrar gotur thvi thad var ekki haegt ad komast vegna vatns. Eg vildi strax fara inn a badherbergi og thvo a mer leggina med sapu og sturtunni en thegar eg opna badherbergid theysa fram hersveit kvikinda. Kakkalakkar held eg, allavega stor kvikindi og ekkert sma margir. O, eg bara aepti upp thetta var alveg hryllilegt. Sa tha koma hlaupandi upp ur nidurfallinu og klosettinu. Dung byrjadi strax ad drepa tha og eg for ad thvo lappirnar, gat ekki bedid en kvikindin hlupu upp lappirnar a mer. O my god! A endanum tokst ad rada nidurlogum theirra og badherberginu lokad og eg for ekki aftur thangad inn. Aumingja ungu hjonin sem bua tharna, allt svo rosalega hreint i stofunni og svo thetta! Koma svona thegar thad rignir mikid og thau bua a jardhaed. En maturinn var godur og svo stytti sma upp og Kien keyrdi mig heim a motorhjolinu. i gegnum vatnselgi mikla. Stressandi fyrir hann enda var hann feginn thegar hann var buinn ad koma mer heilu a holdnu heim. Eg for i mjog langa og mikla sturtu thegar heim var komid!! Nuna er brjalaedisleg rigning aftur og thrumur. Vid aetlum til Hanoi a laugardaginn, en thar er vist vatnid i mittishaed! Svo var eg ad spa i ad fara til Dalat sem er i mid Vietnam og er vist rosalega fallegt og thaegilegt loftslag. Sjaum hvad gerist! Over and out
Tuesday, June 21, 2011
karaoke
Thad er nu engin Vietnamferd fullkomnud fyrr en madur fer i karaoke. Eg for sem sagt i fyrrakvold med unga folkinu i fjolskyldunni eftir matarbod hja systur Dung. Ein ofrisk kona (komin 7 manudi a leid) for med okkur - eg var nu anaegd med thad. Hinsvegar drakk hun soldinn bjor a stadnum - eg var nu ekki eins hrifin af thvi! Thad er otrulegt ad fara a svona karaoke stad. Thetta er svona stor stadur med fullt af VIP herbergjum. Madur sem sagt leigir serherbergi og thar eru thvilik diskoljos i gangi og tvo stor sjonvorp, stor hornsofi og sofabord - og mikrofonar audvitad. Svo fylgir starfsmadur herberginu sem situr vid tolvuna og graejurnar og setur upp login sem madur vill syngja thannig ad madur tharf ekkert ad vesenast i thvi. Svo eru bara rosaparty inni i thessum herbergjum - starfsmadurinn snyr bara baki i mannskapinn og hugsar bara um karaokid. Svo er audvitad thjonusta i mat og drykk. Madur er ekki fyrr kominn inn en thad er komid med nidursneidda avexti a bakka og snakk. Sidan pantar madur thad sem hver vill. Mjog fyndid ad sja strakana hella i sig bjornum og hakka svo i sig ferska avexti! Svo var sungid og sungid. Allir syngja, hversu lelegir songvarar sem their eru. Tam syngur otrulega vel og eg tok hana upp a video. Eg song Money, money, money med Abba og Wake me up before you go go med Wham!! einu login sem eg mundi eftir - tillogur vel thegnar. Song audvitad hraedilega en what the ...
I gaerkvoldi hitti eg mommu Tam en hun er herna i Hai Phong nuna (byr i Saigon). Forum heim til systur hennar sem byr i risastoru rosalega flottu husi. Madurinn hennar vinnur i logreglunni. Thad var mjog gaman ad hitta mommu Tam, hun gaf mer mjog falleg blom og thakkadi mer fyrir ad passa dottur sina a Islandi. Mjog saet kona, sonur hennar likur henni. Veit eiginlega ekki hverjum Tam er lik! Helst einhverjum fraenkum sinum.
Nuna er eg buin ad koma inn i allskonar hus. Thad er margt ad breytast og ungt folk vill ekki hafa thessi traditional storu vidarhusgogn og sofa i stofunni og svoleidis eins og er venjan. Mer finnst eg nu halfgerd hetja ad bua herna med gamla folkinu sem byr i svona hefdbundnum stil. Madur gengur beint inn i stofu og fyrir aftan sjonvarpid og skap er oftast rum og thar sefur oft gamla folkid. Eldhusid er svo innst. Onnur herbergi a odrum haedum. Husin throng, bara byggt nyjar og nyjar haedir og efst er serherbergi helgad latnum aettingjum (mommu, ommu, afa og svoleidis). Eyda heilu herbergi i thad!
For annars lika i kirkjugard i gaer med Dung, pabba og Tam ad heimsaekja ommu Dung. Henni thotti sopinn godur svo eg for med islenskt brennivin og gaf henni. Flaska af islensku brennivini stendur sem sagt nuna opin a grafreit herna i Hai Phong! Kirkjugardurinn er tviskiptur. Fyrst er folk grafid odru megin en efir 3 ar er thad grafid upp - beinin thvegin og thad flutt hinu megin - alveg otrulegt ad standa i thessu! Theim megin eru marmaragrafreitir, eins og litil hus fyrir hvern og einn. Amma Dung var vist mikill karakter en hun taladi vist svo mikid ad afi hans sa ser ekki annad faert en ad flytja i annan bae og vera thar! Amman bjo tha med pabba Dung sem var tha buin ad giftast. Tam og Kien thekktu langommu sina og hrista lika hausinn og segja ad hun hafi talad svo mikid. Hun passadi Dung og systkini hans i Vietnamstridinu upp i sveit thegar foreldrarnir thurftu ad vera i Hanoi. Bless i bili.
I gaerkvoldi hitti eg mommu Tam en hun er herna i Hai Phong nuna (byr i Saigon). Forum heim til systur hennar sem byr i risastoru rosalega flottu husi. Madurinn hennar vinnur i logreglunni. Thad var mjog gaman ad hitta mommu Tam, hun gaf mer mjog falleg blom og thakkadi mer fyrir ad passa dottur sina a Islandi. Mjog saet kona, sonur hennar likur henni. Veit eiginlega ekki hverjum Tam er lik! Helst einhverjum fraenkum sinum.
Nuna er eg buin ad koma inn i allskonar hus. Thad er margt ad breytast og ungt folk vill ekki hafa thessi traditional storu vidarhusgogn og sofa i stofunni og svoleidis eins og er venjan. Mer finnst eg nu halfgerd hetja ad bua herna med gamla folkinu sem byr i svona hefdbundnum stil. Madur gengur beint inn i stofu og fyrir aftan sjonvarpid og skap er oftast rum og thar sefur oft gamla folkid. Eldhusid er svo innst. Onnur herbergi a odrum haedum. Husin throng, bara byggt nyjar og nyjar haedir og efst er serherbergi helgad latnum aettingjum (mommu, ommu, afa og svoleidis). Eyda heilu herbergi i thad!
For annars lika i kirkjugard i gaer med Dung, pabba og Tam ad heimsaekja ommu Dung. Henni thotti sopinn godur svo eg for med islenskt brennivin og gaf henni. Flaska af islensku brennivini stendur sem sagt nuna opin a grafreit herna i Hai Phong! Kirkjugardurinn er tviskiptur. Fyrst er folk grafid odru megin en efir 3 ar er thad grafid upp - beinin thvegin og thad flutt hinu megin - alveg otrulegt ad standa i thessu! Theim megin eru marmaragrafreitir, eins og litil hus fyrir hvern og einn. Amma Dung var vist mikill karakter en hun taladi vist svo mikid ad afi hans sa ser ekki annad faert en ad flytja i annan bae og vera thar! Amman bjo tha med pabba Dung sem var tha buin ad giftast. Tam og Kien thekktu langommu sina og hrista lika hausinn og segja ad hun hafi talad svo mikid. Hun passadi Dung og systkini hans i Vietnamstridinu upp i sveit thegar foreldrarnir thurftu ad vera i Hanoi. Bless i bili.
Monday, June 20, 2011
Sa pa fjallaferdin
Heil og sael. Tha er eg komin ur annarri otrulegri ferd i fjollin i Sapa. Vid forum 9 saman a einum bil. Logdum af stad kl. 6 um morguninn og eg helt ad thetta vaeru svona 7 timar en eftir 6 tima var mer sagt nei nei, thetta eru 12 timar! Gud minn godur - en lifdi thetta af thratt fyrir mikil threngsli. Vid keyrdum otal sveitavegi og gegnum oteljandi litla baei og stoppudum a svona vegaveitingastad og bordudum hadegismat. Otrulegir stadir - mjog basic verd eg ad segja en audvitad mjog godur matur. Kien sonur Dung for bara inn i eldhus til ad sja hvad vaeri gott og svoleidis. Bilstjorinn drakk nokkur glos af bjor i hadegismatnum en thegar hann fekk ser eitt staup lyfti eg nu annarri augabruninni og Dung sagdi honum ad haetta. Er nefnilega nybuin ad sja frett um ad 14.000 manns deyi a ari i umferdaslysum i Vietnam! Hefdi nu betur ekki att ad vita af thvi. En allavega keyrdi madurinn eins og herforingi i 12 tima (fekk ser bara Red Bull fra Tailandi ad drekka) a sifellt threngri vegum sem hlykkjudust upp fjollin. Algjor hetja. Stoppudum bara tvisvar.
En Sapa - i fjollunum thar i kring bua otal margir adrir thjodflokkar. Sumir hafa buid thar i thusundir ara en adrir nokkrar aldir. Their kallast saman H'mong folkid. Um leid og madur kom i baeinn Sapa flykkjast thau ad manni ad reyna ad selja handgerda hluti. Mjog fallega utsaumada hluti og fot. Hver thjodflokkur er i mismunandi fotum. Daginn eftir forum vid nidur i H'mong thorp en thar byr vinur Kien. Svo fyndid - eg helt ad vid myndum vera a eigin vegum en audvitad thekkti einhver einhvern annan tharna. Hefur alltaf verid svoleidis thegar eg er a ferd med Vietnomum. Lata alltaf einhvern local syna ser allt, eru frekar hraedd vid ad fara bara ein eitthvert. En allavega. Lobbudum nidur stort fjall og bordudum hadegismat hja honum og konu hans sem reka veitingastad fyrir turista tharna i thorpinu. Litill 10 kg. gris eldadur - og tha meina eg allt er eldad. Fyrsti rettur a bordid - lungun! Eg fekk mer einn bita, thad var agaett en eg fekk mer ekki meira samt. Svo voru allskonar sodin innyfli, sneidd snyrtilega i sneidar. En svo var lika grillad og sodid kjot og rosa gott graenmeti. Eftir matinn hofst nu gangan mikla hja Ms. Solborg. Litil yndisleg og falleg H'mong stulka var fengin til ad vera guide fyrir mig og vid lobbudum i gegnum nokkur thorp - forum ansi mikid upp i moti, 2ja tima labb. Hun syndi mer allt, hvernig thau raekta lauf sem thau nota til ad lita fotin bla og svort. Lika hamp (hass) sem thau nota til ad vefa ur belti (en strakarnir reykja stundum lika!) Hun er 15 ara og heitir Mai, hun sagdi mer ad adur hefdu allir gifst 14 til 15 ara en nuna vaeri thad bannad svo allir giftust 18 ara. Allir fara i skola en thau eru mjog mjog fataek. Lifa a thvi ad raekta hrisgrjon, graenmeti og adeins svin og kjuklinga fyrir sjalf sig, selja thad ekki mikid. Sumir eiga buffaloa. Eg sa otrulega marga buffalo - rolyndisskepnur! Eiginlega engin fer i haskola, svo dyrt. Svo fara thau i baeinn Sapa og selja turistum eda vinna sem guidar. Eftir 2ja tima gongu sagdi hun mer ad vid gaetum haldid afram eftir trodningum i onnur thorp i fjollunum - 3ja tima labb. En eg afthakkadi thad ad thessu sinni. Tad er haegt ad fara i 1-7 daga fjallaferdir med guide og gista i homestay a leidinni. Orugglega mjog gaman. Svo forum vid heim og lobbudum upp allt fjallid til ad komast i bilinn. Jesus minn, thad var svo heitt (samt otrulega gott loftslag tharna, hvorki heitt ne kalt). Orugglega klukkutima labb upp fjallid - en eg komst. Fekk ispinna thegar upp var komid - besti sem eg hef smakkad, enda gerdur a stadnum ur nyjum rifnum kokos og sma mjolk - fryst saman.
Mjog liflegt gotulif um kvoldid og fullt af H'mong folki og medal annars morg litil born svona 5-9 ara sem eru med nokkurra manada born a bakinu! Svolitid rosalegt ad sja thad. Bornin oll utbitin af moskito. Byst vid ad mommurnar hafi verid nalaegt en thetta latid vera svona til ad thau selji meira.
Daginn eftir var grenjandi rigning um morguninn en nokkur af okkur letum thad ekki a okkur fa og forum i adra gongu - lika upp fjall thar sem er fallegt utsyni og mjog fallegir gardar. Thad tok nu a Ms Solborg skal eg segja ykkur en upp komst eg!
Sapa er yfirgengilega fallegur stadur - rosaleg fjoll og dalir og hrisgrjona og maisakrar upp oll fjoll eins og hillur, allt skogivaxid thar a milli. Og allt svo graent. Madur er svo hatt uppi ad madur er stundum fyrir ofan skyin. Algjorlega magnad!!!! Eg er otrulega glod ad hafa farid tharna.
A 12 tima ferdinni heim stoppudum vid i vegasjoppu og eg sa inn i eldhusid - thar lagu nu hamflettir broddgeltir (sa thad a andlitunum) en vid fengum okkur nu ekki svoleidis.Fekk otrulega gott steiktan bambus i strimlum. Uti a landi er haegt ad kaupa lika hund og meira ad segja kisu til ad borda - eitthvad sport hja sumum ad borda thad stundum en ekki algengt - en tolum ekki meira um thad!! mja mja. Skrifa meira a morgun um Sapa og meira. Mjog gaman ad fa comment!
kv.S
En Sapa - i fjollunum thar i kring bua otal margir adrir thjodflokkar. Sumir hafa buid thar i thusundir ara en adrir nokkrar aldir. Their kallast saman H'mong folkid. Um leid og madur kom i baeinn Sapa flykkjast thau ad manni ad reyna ad selja handgerda hluti. Mjog fallega utsaumada hluti og fot. Hver thjodflokkur er i mismunandi fotum. Daginn eftir forum vid nidur i H'mong thorp en thar byr vinur Kien. Svo fyndid - eg helt ad vid myndum vera a eigin vegum en audvitad thekkti einhver einhvern annan tharna. Hefur alltaf verid svoleidis thegar eg er a ferd med Vietnomum. Lata alltaf einhvern local syna ser allt, eru frekar hraedd vid ad fara bara ein eitthvert. En allavega. Lobbudum nidur stort fjall og bordudum hadegismat hja honum og konu hans sem reka veitingastad fyrir turista tharna i thorpinu. Litill 10 kg. gris eldadur - og tha meina eg allt er eldad. Fyrsti rettur a bordid - lungun! Eg fekk mer einn bita, thad var agaett en eg fekk mer ekki meira samt. Svo voru allskonar sodin innyfli, sneidd snyrtilega i sneidar. En svo var lika grillad og sodid kjot og rosa gott graenmeti. Eftir matinn hofst nu gangan mikla hja Ms. Solborg. Litil yndisleg og falleg H'mong stulka var fengin til ad vera guide fyrir mig og vid lobbudum i gegnum nokkur thorp - forum ansi mikid upp i moti, 2ja tima labb. Hun syndi mer allt, hvernig thau raekta lauf sem thau nota til ad lita fotin bla og svort. Lika hamp (hass) sem thau nota til ad vefa ur belti (en strakarnir reykja stundum lika!) Hun er 15 ara og heitir Mai, hun sagdi mer ad adur hefdu allir gifst 14 til 15 ara en nuna vaeri thad bannad svo allir giftust 18 ara. Allir fara i skola en thau eru mjog mjog fataek. Lifa a thvi ad raekta hrisgrjon, graenmeti og adeins svin og kjuklinga fyrir sjalf sig, selja thad ekki mikid. Sumir eiga buffaloa. Eg sa otrulega marga buffalo - rolyndisskepnur! Eiginlega engin fer i haskola, svo dyrt. Svo fara thau i baeinn Sapa og selja turistum eda vinna sem guidar. Eftir 2ja tima gongu sagdi hun mer ad vid gaetum haldid afram eftir trodningum i onnur thorp i fjollunum - 3ja tima labb. En eg afthakkadi thad ad thessu sinni. Tad er haegt ad fara i 1-7 daga fjallaferdir med guide og gista i homestay a leidinni. Orugglega mjog gaman. Svo forum vid heim og lobbudum upp allt fjallid til ad komast i bilinn. Jesus minn, thad var svo heitt (samt otrulega gott loftslag tharna, hvorki heitt ne kalt). Orugglega klukkutima labb upp fjallid - en eg komst. Fekk ispinna thegar upp var komid - besti sem eg hef smakkad, enda gerdur a stadnum ur nyjum rifnum kokos og sma mjolk - fryst saman.
Mjog liflegt gotulif um kvoldid og fullt af H'mong folki og medal annars morg litil born svona 5-9 ara sem eru med nokkurra manada born a bakinu! Svolitid rosalegt ad sja thad. Bornin oll utbitin af moskito. Byst vid ad mommurnar hafi verid nalaegt en thetta latid vera svona til ad thau selji meira.
Daginn eftir var grenjandi rigning um morguninn en nokkur af okkur letum thad ekki a okkur fa og forum i adra gongu - lika upp fjall thar sem er fallegt utsyni og mjog fallegir gardar. Thad tok nu a Ms Solborg skal eg segja ykkur en upp komst eg!
Sapa er yfirgengilega fallegur stadur - rosaleg fjoll og dalir og hrisgrjona og maisakrar upp oll fjoll eins og hillur, allt skogivaxid thar a milli. Og allt svo graent. Madur er svo hatt uppi ad madur er stundum fyrir ofan skyin. Algjorlega magnad!!!! Eg er otrulega glod ad hafa farid tharna.
A 12 tima ferdinni heim stoppudum vid i vegasjoppu og eg sa inn i eldhusid - thar lagu nu hamflettir broddgeltir (sa thad a andlitunum) en vid fengum okkur nu ekki svoleidis.Fekk otrulega gott steiktan bambus i strimlum. Uti a landi er haegt ad kaupa lika hund og meira ad segja kisu til ad borda - eitthvad sport hja sumum ad borda thad stundum en ekki algengt - en tolum ekki meira um thad!! mja mja. Skrifa meira a morgun um Sapa og meira. Mjog gaman ad fa comment!
kv.S
Subscribe to:
Posts (Atom)